Golf á Íslandi - 01.06.2017, Side 44

Golf á Íslandi - 01.06.2017, Side 44
„Þolinmæði í skemmtilegum vindi alla daga er það sem lýsir þessu móti hjá mér best,“ sagði Berglind en hún ætlar sér stóra hluti í sumar og haust. Sigurinn hjá Berglindi var nokkuð öruggur en Ragnhildur Kristinsdóttir náði aldrei að setja almennilega pressu á liðsfélaga sinn úr GR á lokahringnum. Ragnhildur var meidd á hné í þessu móti og fór ekkert á milli mála að það háði leik hennar mikið. „Þetta var nokkuð stöðugt hjá mér og ég bætti sláttinn jafnt og þétt allt mótið. Ég er búin að keppa á þremur mótum til þessa og markmiðið er að keppa eins mikið og hægt er í sumar. Í haust ætla ég að fara á úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina. Ég hef æft vel og mikið í vetur, og í sumar ætla ég að bæta enn frekar við keppnisreynsluna með því að keppa eins mikið og hægt er,“ segir Berglind. Sigurinn á Egils Gull mótinu er sá fimmti á Eimskipsmótaröðinni hjá Berglindi. Hún hefur tvívegis sigrað á Hólmsvelli í Leiru en hún fagnaði sigri á Íslandsmótinu í holukeppni, KPMG bikarnum, í fyrra. Verðlaunahafar í kvennaflokki á Egils Gullmótinu: 1. Berglind Björnsdóttir, GR (77-71-74) 222 högg (+6) 2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (71-78-76) 225 högg (+9) 3. Saga Traustadóttir, GR (77 -78-75) 230 högg (+14) Berglind Björns­ dóttir úr GR horfir hér á eftir upphafs­ höggi á 7. teig á Hólmsvelli í Leiru. Mynd/seth@golf.is Berglind sterk í Leirunni – GR-ingurinn stefnir á úrtökumót fyrir Evrópumótaröðina í haust Berglind Björnsdóttir úr GR sigraði í kvennaflokki á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Berglind lék lokahringinn á 74 höggum eða +2 við nokkuð krefjandi aðstæður en töluverður vindur var á Hólmsvelli í Leiru á lokadegi mótsins. Berglind lék hringina þrjá á +6 samtals og var hún þremur höggum betri en Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR sem er stigameistari Eimskipsmótaraðarinnar 2016. Ragnhildur Kristinsdóttir horfir hér á eftir upphafshöggi á 1. teig á Hólmsvelli í Leiru. Mynd/seth@golf.is Menning Svíþjóðar og samfélagsleg vitund hefur mótað gjörðir okkar frá stofnun Volvo árið 1927. Frá upphafi hefur megináhersla verið lögð á fólk sem hefur leitt af sér einstakar öryggisuppfinningar og áhrifaríkar umhverfisáherslur. Uppfinningar okkar hafa sett Volvo bíla fremsta í öryggi og leitt til lágmarksáhrifa á umhverfið. Við höfum nú sett okkur enn eitt krefjandi markmiðið. Frá árinu 2020 muni enginn slasast alvarlega eða láta lífið í nýjum Volvo. Vertu í fararbroddi og veldu öryggi í fremstu röð og bíl þar sem allt hefur verið gert til að lágmarka neikvæð áhrif á umhverfið. INNOVATION MADE BY SWEDEN Brimborg Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000 Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 • Sími 515 7050 volvocars.is Keyrðu burt frá erli dagsins. Láttu íslenska náttúru endurnæra þig, fylla þig orku. Á Volvo V90 Cross Country AWD kemstu þangað sem þig langar. Þú færð tímamóta Volvo öryggi, afl og snjalltækni í Volvo V90 Cross Country AWD. Endurnærðu þig, stingdu af á vit ævintýranna. SKOÐAÐU VOLVOCARS.IS volvo v90 cross country awd Volvo V90 CC 210x297 Frjals verslun_20170313_END.indd 1 13/03/2017 11:20 44 GOLF.IS - Golf á Íslandi Eimskipsmótaröðin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.