Golf á Íslandi - 01.06.2017, Síða 152

Golf á Íslandi - 01.06.2017, Síða 152
ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 03 94 0 6/ 16 Aðild að Icelandair Golfers er innifalin fyrir korthafa Premium Icelandair American Express® + Skráðu þig í Icelandair Golfers á www.icelandairgolfers.is Golfsettið er alltaf innifalið Björgvin Þorsteinsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja hefur oftast íslenskra kylfinga farið holu í höggi eða tíu sinnum alls. Hann fór m.a. holu í höggi tvo daga í röð á 75 ára afmælisári Golfklúbbs Akureyrar sem Björgvin er einnig félagi í. Sexfaldi Íslandsmeistarinn fór holu í höggi á 11. holu sem var þá níunda draumahögg hans á ferlinum og hann bætti því tíunda við daginn eftir á 6. holu Jaðarsvallar sem í dag er 8. braut vallarins. Dr. Halldór Hansen var fyrstur til að fara holu í höggi í golfinu hér á landi svo vitað sé, árið 1939. Fyrsta konan til að vinna það afrek var Ólöf Geirsdóttir. Það gerði hún á Grafarholtsvellinum þann 7. júní 1966. Afrekið vann hún á holu sem þá var númer 11, á svipuðum stað og 17. brautin er nú staðsett. Ólöf lét ekki staðar numið þar. Hún bætti þremur holum í safnið sitt síðar meir Margir hafa unnið það afrek að hafa farið tvisvar holu í höggi á sama leikárinu en enginn hefur náð því þrisvar. Einn Íslendingur hefur þó náð því að komast á spjöld sögunnar og um leið á spjöldin hjá St. Andrews en þar er haldið utan um margt merkilegt sem gerst hefur á golfvöllum víða um heim í gegnum ár og aldir. Ólafur Skúlason GR, oftast kenndur við Laxalón sem er við Grafarholtsvöllinn, vann það afrek að fara tvisvar sinnum holu í höggi á sama golfhringnum. Það gerði hann á Grafarholtsvelli árið 1971 og var önnur holan, sem hann vann afrekið á, par-4. Hverjar eru líkurnar á holu í höggi? Mörg merkileg skorkort hafa komið inn til staðfestingu á holu í höggi. Eitt það merkilegasta, a.m.k. hvað tölur varðar, kom af gamla golfvellinum á Akureyri um 1960. Tölurnar sem þar voru litu svona út: 9 – 9 – 8 – 9 – 1 –12. Líkurnar samkvæmt tölvuútreikningi á að fara holu í höggi á 18 holu hring eru 1 á móti 11.000. Sló draumahöggið tvo daga í röð – Björgvin Þorsteinsson, sexfaldur Íslandsmeistari, hefur tíu sinnum farið holu í höggi Þær holur sem Björgvin hefur farið holu í höggi eru: 6. hola á Jaðarsvelli (tvisvar) 11. hola á Jaðarsvelli 18. hola á Jaðarsvelli 2. hola á Grafarholtsvelli (tvisvar) 9. hola á Korpúlfsstaðavelli 4. hola á Höfn í Hornafirði 13. hola á Esbjerg-velli í Danmörku 13. hola á Monticello-velli á Ítalíu. 152 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golf á Íslandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.