Skák


Skák - 15.06.1949, Page 5

Skák - 15.06.1949, Page 5
SKÁK 3. ÁRGANGUR - 2. TDLUBLAÐ - APRÍL - JLJNI 1949 >o Guðmundur Arnlaugsson skákmslsfari islaaids Landsliðskeppnin fór fram á tímabilinu frá marzlokum og frani í miðjan apríl. Sigurvegari í keppninni varð, svo sem löngu er kunnugt af fréttum, Guðmundur Arn- laugsson, menntaskólakennari. — Með sigri lians er fengin vel þegin „endurnýjun“ í skákmeistaralióp okkar, sem var að verða eins og hinir illræmdu hringar, aðeins þröngur ltópur útvaldra, sem „hrifsað liafa til sín öll vö]d“ með óbilandi harðneskju. 1 II ár hefir enginn nýr íslandsmeisturi bætzt í hópinn og seinustu 23 ár liafa 5 menn ginið yfir íslandsmeistaratigninni. — Þessi „erfðavenja“ liefir verið rofin af verðugum manni. — Guðmundur Arnlaugs- son lióf skákferil sinn í Menntaskólanum hér í Reykjavík. Hans „opinberu“ afskipti vihli ég telja hafa byrjað, er hann valdi sér að fá skákbók sem verðlaunabók á gagnfræðaprófi 1930, og nafn bókarinnar gæti verið letrað á skjöld Guðmundar, „Das neuromantisehe Schach“ „hin ný- rómantíska skák“. — Guðmundur vann sig upp í meistaraflokk (sem þá hét 1. fl.) á eina mótinu, sem liann tefldi á hér heima, 1931, áður en Iiann sigldi til náms. í Danmörku tefldi liann töluvert á há- skólaárum sínurn og komst í fremstu röð í félagi sínu „Skákfélagi stúdenta“ og var ásamt þeim Jens Enevoldsen og Norman Hansen orðinn höfuðkempa þess gamal- kunna félags. Eftir fyrrihluta stærðfræði- námsins var Guðmundur í tvö ár kennari við Akureyrarmenntaskóla, en síðan aftur við nám í Kaupmannahafnarháskóla. — 1936 tefldi Guðmundur á 7. borði fvrir Island í Múnchen, með góðum árangri (7(4 v., Árni Snævarr hafði 8 v. á 5. borði, en Guðmundur næstur lionum) og síðan tefldi hann sem 5. maður í liðinu sem vann „Argentínubilcarinn 1939“ í Buenos Aires, einnig þar með ágætri útkomu; var hæstur af 5 mönnum í „Copa Argentína“- keppninni. — Guðmundur var þá kominn upp í landsliðsflokk Dana og hélt þar sæti SKÁK 1

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.