Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 7
sterkar tangar til að njóta fyllilega styrk-
leika síns. Eggert Gilfer er „klassiskari“
en svo að um liann þurfi að segja nokkuð
liér. Án lians væri landsliðið fátækara bæði
í styrkleika og „tradisjón“. — Árni Snæ-
varr tefldi mótið án þess að vera með
hugann nægilega við efnið (liann, sem
stíl sínum samkvæmt þarf að sökkva sér
niður í stöðurnar) enda var liann með
utanlandsför í undirbúningi, sem gerði
lionum ómögulegt að einbeita sér. — Júlíus
Bogason og Bjarni Magnússon eru báðir
góðir skákmenn, en skortir á í hörku. —
Landsliðið er nú skipað þessum mönnum:
1. Guðmundur Arnlaugsson, 2. Baldur
Möller, 3. Guðmundur Pálmason, 4. Ás-
mundur Ásgeirsson, 5. Sturla Pétursson,
6. Lárus Jolinsen, 7. Guðmundur Ágústs-
son, 8. Eggert Gilfer.
Raldur Möller.
Skák nr. 253.
Hvítt: Guðmundur Ágústsson.
Svart: Guðmundur Arnlaugsson.
Drottningar-indversk vörn.
1. d2—d4 RgS—ffi 4. Bfl—d3 Bc8—b7
2. Rgl—f3 e7—e6 5. Rbl—d2 d7—d5
3. e2—e3 b7—b6
Svör hvíts við vörn svarts eru mjög hæg-
látleg og er staðan strax orðin, að kalla má,
jöfn.
6. 0—0 Bf8—e7 10. c2—c4 Rb8—d7
7. b2—b3 0—0 11. c4xd5 e6Xd5
8. Bcl—b2 c7—c5 12. Hfl—dl Be7—d6
9. Ddl—e2 Rf6—e4
Miðborðið er eins og tímasprengja, allt er
rólegt, en sprengingin getur komið allt í einu;
ef til vill er hún þó „svikin“ og sprengingin
kemur alls ekki. — Nú kemur sterklega til
greina fyrir hvítan að leika Ba6, seinasti
möguleiki til að halda í vott af „frumburðar-
réttinum".
13. Bd3 X e4 d5 X e4 14. Bf3—e5 c5xd4!
Uppskipti á e5 eru óhagstæðari, þó ekki sé
frágangssök.
15. Re5xd7 Dd8xd7
16. Bb2xd4 Dd7—e6
17. Rd2—fl —
Liprari leikur Rc4. Biskupar svarts eru
hvítum óþægilegir, þó e4 hlífi svörtum nokkuð.
17. — Ha8—d8 21. Hal—dl h5—h4
18. De2—b2 DeS—g6 22. Rg3—fl Bd6—b8
19. Rfl—g,3 Hf8—e8 23. Bd4—c3 Hd8—d3!
20. Hdl—d2 h7—h5!
LANDSLIÐSICEPPNIN 1949
1 2 3 4 5 6 7 8 9 Vinn.
1. Guðmundur Arnlaugsson . . . . . . ★ y2 l/2 1 1 y2 1 1 1 6V2
2. Ásmundur Ásgeirsson ... % ★ y2 y2 y2 i y2 1 1 5/2
3. Sturla Pétursson ... 1/, y2 ★ 0 i i i y2 1 5/2
4. Lárus Johnsen ... 0 y2 i ★ i i y2 y2 y2 5
5. Guðmundur Ágústsson . . . 0 y2 0 0 ★ i i i 0 3/2
6. Eggert Gilfer ... 1/, 0 0 0 0 ★ i i 1 3/2
7. Júlíus Bogason . .. 0 y2 0 y2 0 0 ★ i y2 2/2
8. Bjarni Magnússon ... 0 0 y2 y2 0 0 0 ★ i 2
9. Árni Snævarr . . . 0 0 0 y2 1 0 y2 0 ★ 2
S K A K
3