Skák


Skák - 15.06.1949, Qupperneq 8

Skák - 15.06.1949, Qupperneq 8
Snjallt! Hvítur má ekki skipta á d3 vegna máthótana. 24. f2—f4 — Hættulegur leikur! Snotur mannsfórn, sem innifelur tilboð um hróksfórn í viðbót, en er ekki örugglega rétt, varlega He—d8. 25. e3Xd4 e4—e3 26. Rf1Xe3? — Ætlar að blíðka goðin með mannfórnum, en hér var bezt að berjast til þrautar með HxH, e2; Hd5! með mjög flókinni stöðu, sem báð- um er hættuleg. 26. — Hd3 X e3 27. Hd2—d6 — Reynandi var f5 og síðar að reyna að koma hrókunum í sóknarstöðu, en svartur vinnur efalítið. 27. — Ða6—e4 29. Hdl X d8f Kg8—h7 28. Hd6—d8 He8 X d8 30. Hd8—d2 — Kf2 eini leikurinn, en þá kemur Ba6 og mát fljótlega. 30. — He3—elf og' mát í næsta leik. Athugasemdir eftir Baldur Möller. Skák nr. 254. Hvítt: Sturla Pétursson. Svart: Eggert Gilfer. Frönsk vörn. 1. e2—e4 e7—eö 2. d2—d l d7—d5 3. Rbl—d2 — Þetta er nýjasta leiðin gegn frönsku vörn- inni. Að fornu fari léku menn hér oftast e4xd5, en síðar varð Rbl—c3 lang algengasti leikur- inn, enda heldur sá leikur þægilegri spennu á miðborðinu. Rbl—d2 undirbýr e4—e5, ef fært þykir, en þá er gott að geta valdað e- peðið öfluglega (c2—c3, Bfl—d3, Rgl—e2 og Rd2—f3). Þessvegna leikur svartur sjaldan Rg8—f6 í þessari stöðu. 3. — c7—c5 4. e4 X d5 Dd8 X d5 Flestum skákmönnum er illa við einangrað peð á miðborðinu, en þó var e6xd5 sízt lakari leikur. 5. Rgl—f3 c5 X d4 6. Bfl—c4 Dd5—c5 Sennilega var bezt að fara með drottninguna heim í borð aftur. 7. Ddl—e2 Rb8—c6 9. Rd2—b3 Bf8—c5 8. 0—0 Dc5—b6 10. Bc4—b5 a7—a6 Svartur getur ekki haldið peðinu: 10. — Re7 11. Dc4 og svarti biskupinn verður að víkja. Líklega hefði 10. — Rf6 verið einna bezt. 11. Bb5Xc6f Db6 X c6 13. Rf3xd4 Dc6—d6 12. De2—e5 Bc5—f8 • 14. De5—e2 g7—g6 Skipbrot þeirrar stefnu er svartur kaus sér í opnun skákarinnar er nú auðljóst. Eftir 14 leiki á hann aðeins einn mann úti, drottning- una, og reyndar vafamál hvort hún væri ekki betur komin heima í borði. Einfaldast væri að leika Rf6, Be7 og 0—0, en hvítur á óþægilega hótun í Rd4—f5 (t. d. 14. — Rf6 15. Hfdl Be7; 16. Rf5!). Þess vegna leikur Gilfer g7 —g6. 15. Bcl—g5 Bf8—g7 16. Hal—dl Dd6—c7 4 5 K A K

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.