Skák - 15.06.1949, Side 12
Betra er hér 15. Dd3.
15. — Bc5—b4 18. Bg2—h3 Rd7—b6
16. Dd2—e2 c7—c6 19. Rc4—d2 —
17. Hal—dl Dd8—c7
Hvítur skiptir ekki upp riddara sínum fyrir
Rb6, vegna þess, að riddarinn er mjög óvirkur
þar sem hann stendur.
19. — Ha8—d8 21. Hdl—d3 f7—f6
20. Rd2—f2 Rf6—d7 22. Rf3—hl —
Hvítur stefnir á hinn veika punkt g6.
22. — Rd7—f8 24. De2 X d3 Kg8—f7
23. Hfl—dl Hd8Xd3 25. Dd3—f3 Rf8—e6
Hæpinn leikur hjá svörtum.
26. Bh3 X e6f He8 X e6
27. Df3—g4 g6—g5
28. Rh4—f5 Bb4—f8
29. Dg4—h3 Dc7—c8
30. Dh3—h7 He6—e8
31. Bb2^-c3 He8—d8
Hvítur sækir nú einnig á drottningarmegin.
32. Dh7—h5f Kf7—g8
33. HdlXdS Dc8Xd8
34. Bc3Xa5 Bf8—c5
35. b3—bí Bc5—d4
36. c2—c3 Bd4 X c3
37. Dh5—g6 Dd8—d7
38. Ba5Xb6 Bc3Xb4
39. Kgl—g2 c6—c5?
40. Bb6—d8 Dd7—f7 ? ?
41. Rf5—h6f Kg8—f8
42. Dg6Xf7 Mát.
Athugasemdir eftir Eggert Gilfer.
Eftirfarandi skák var tefld í 2. umferð
landsliðskeppninnar, en sökum lasleika Baldurs
Möllers, varð hann að hætta í mótinu. Skákin
er þó fyllilega þess virði, að hún sé birt, þar
sem hún er áreiðanlega sú bezta, er tefld var
í keppninni. Athugasemdirnar eru eftir Baldur
Möller.
Skák nr. 259.
Hvítt: Baldur Möller.
Svart: Ásmundur Ásgeirsson.
Nimzo-indversk vörn.
1. d2—d4 Rg8—f6 3. Rbl—c3 Bf8—b4
2. c2—c4 e7—e6 4. Ddl—b3 Rb8—c6
Ziirich-afbrigðið; vafasamt er, hvort það er
eins gott á móti Db3, og móti Dc2, a. m. k. í
8 s k Á K
sambandi við d6 og e5 (betra e. t. v. eftir e3.
d5!).
5. e2—e3 d7—d6
6. Bfl—d3 e6—e5
7. d4—d5 Bb4 X c3f
8. Db3 X c3 Rc6—e7
9. e3—e4 a7—a5
10. Rgl—e2 Rf6—d7
11. Bcl—e3 b7—b6
12. Re2—g3 Rd7—c5
13. Bd3—c2 O—O
14. 0—0 —
Nú stendur svartur á krossgötum. Annað-
hvort er nú að láta til skarar skríða, eða leyfa
hvítum fljótlega h4 með mjög áberandi betri
stöðu.
14. — f7—f5
Rökrétt, en þó ótrúlegt sé, sennilega tap-
leikur!
15. f2—f4! —
Svartur á nú leik og virðist í fljótu bragði
hafa nokkuð jafna stöðu á miðborðinu, en það
er raunverulega mjög fjarri lagi!
15.— e5 X f4 16. Be3 X f4 f5 X e4
Nú er tapið rakið, en aðrir leikir virðast
lítið gagna, t. d. — Hf7; Bg5! eða — g6;
Bh6!
17. Bf4—h6! HfSXflf 20. Hf1 X f5 Dd8—e7
18. Hal X fl g7 X hö 21. Rh5—f6f Kg8—f7
19. Rg3—h5 Re7—f5
Ekki 21. — Kh8; 22. Rd7f, Dg7; 23. Hf8
mát.
Nú er skemmtileg leið 22. Rd7f, Ke8; 23.
Hf8f!, Kxd7; 24. Ba4f!!, RxB; 25. Dh3f og
mát í næsta leik. Þetta sá hvítur, en var í
vafa um 24. — c6; 25. Bxc6f, Kc7, en þá getur
komið 26. Hg8! og' hvítur vinnur. •— Hinn
gerði leikur er mjög traustur.