Skák - 15.06.1949, Qupperneq 18
ALMÓÐASKÁKMÓTIÐ í MAR DEL PLATA 1949.
12 3 4
1. H. Rossetto (Argent.) .......... A V2 Vt 0
2. E. Eliskases (Austurr.) ....... Vi 'fc 0 Vl
3. C. Guimard (Argent.) ........... % 1 A Vt
4. M. Czerniak (Palest.) .......... 1 Vi Vi TÁ
5. Luckis (Lith.) ................. 0 Vi Vt 1
6. J. Bolbochan (Argent.) ......... 0 Vt Vt Vt
7. R. Flores (Chile) .............. 0 0 0 1
8. Letelier (Chile) .............. V2 0 1 1
9. P. Michel (Þýzkal.) ........... V2 V2 0 V>
10. Iliesco (Rúmenía) ............. 0 Vt Vt 0
11. O. Cruz (Brasil.) ............. 0 0 0 V2
12. E. Lasker (U. S. A.) .......... 0 ]/2 0 0
13. Martin (Argent.) .............. 0 0 0 0
14. Maderna (Argent.) ............. 0 0 V2 **
15. P. Benkö (Ungv.) ............. V2 0 V2 0
16. A. Poinar (Spánn) ............. 0 Vt 0 6
17. Roux-Cahral (Uruguay) .........V2 0 0 0
18. Corte (Argent.) ...............U 0 0 0
Argentína:
í apríl s. 1. laiik hinn árlega alþjóða-
skákmóti í Mar del Plata með sigri
Argentínumannsins H. Rossetto. Hann
hlaut 13 v., vann tíu skákir, gerði sex jafn-
tefli, og tapaði aðeins einni, fyrir landa
sínum, Guimard. Baráttan um efsta sætið
var mjiig liörð, eins og sjá má í töflunni
hér fyrir ofan. Eftir næst síðustu umferð
stóðu leikar þannig: Rossetto 13 v.,
Eliskases 12, Guimard 11, og Czerniak 10y2.
I síðustu umferð hafði Czerniak hvítt
gegn Rossetto og Guimard livítt gegn
Eliskasses. Báðir þeir fyrrnefndu unnu.
Guimard tryggði sér 2.—3. sætið, með því
að sigra Eliskases.
Danmörk:
Dr Max Euwe var nýlega á ferð í Dan-
mörku, og var í tilefni af því haldið skák-
mót, sem þátt tóku í auk hans sjö danskir
meistarar. Efstur varð Dr. Euwe með 5y2
v., en næstir urðu H. Norman Hansen og
Jens Enevoldsen með 4x/2 v. Að loknu þessu
5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Vinn.
1 1 1 ]/2 ]/2 1 1 1 1 1 ]/2 1 ]/2 1 13
v2 y2 1 1 V2 % 1 ]/2 1 1 1 ]/2 1 1 12
V2 y2 1 0 1 Vi 1 1 1 ]/2 ]/2 1 1 ]/2 12
■0 y2 0 0 ]/2 1 ]/2 1 1 1 1 1 1 l ny2
★ 1 0 ]/2 ]/i ]/2 ]/2 i 1 ]/2 ]/2 1 1 0 10
0 ★ y2 Yj Yl Vi /2 1 ]/2 1 1 ]/2 y2 1 9y2
1 y2 A V2 1 1 0 0 ]/2 ]/2 1 1 1 ]/2 9Vi
v2 y2 y2 tk 0 0 /2 0 1 1 1 ]/2 ]/2 1 9'/2
v2 V2 0 1 ★ Vi y2 1 ]/2 ]/2 y2 1 1 y2 9Vt
v2 y2 0 1 m A 1 0 ]/2 ]/2 í 1 ]/2 1 9
Vt y2 1 ]/2 V2 0 * 0 ]/2 ]/2 1 ]/2 y2 1 7]/2
0 0 1 1 0 1 1 •k 0 ]/2 0 1 1 1 7V2
0 y2 y2 0 ]/2 % ]/2 1 ★ ]/2 1 1 1 ]/2 "Vt
y2 « y2 0 ]/2 y2 y2 ]/2 ]/2 A 1 y2 1 0 6V2
y2 0 0 0 ]/2 0 0 1 0 0 A 1 0 1 5
0 y2 0 ]/2 0 0 ]/2 ]/2 0 ]/2 « ★ 1 1 5
0 y2 0 ]/2 0 ]/2 Vi 0 0 0 1 0 A 1 4]/2
1 0 ]/2 0 ]/2 0 0 0 ]/2 l 0 0 0 ★ 4
móti hélt Dr. Euwe til Júgóslavíu, þar sem
liann ætlar að tefla einvígi við skákmeist-
arann V. Pirc.
Landsliðskeppni Dana var liáð um pásk-
ana í apríl s. 1. Urslit urðu þessi:
1.—2. Poul Hage og Björn Nielsen iy2
v., 3. E. Pedersen (A/2 v., 4. V. Nielsen 5y2
v., 7. M. Kupferstick 4% v., 8.-—9. E.
Lauridsen og Th. Haahr 4 v., 10. J. Ene-
voldsen 3^4 v. (!) 11. N. Lie 2 v.
Þar sem þeir P. Hage og B. Nielsen urðu
jafnir, þá áttu þeir að tefla einvígi urn
titilinn, en sökum annríkis gat Hage ekki
teflt, og er því B. Nielsen núverandi skák-
meistari Dana.
Undanfarna þrjá mánuði liefur staðið
yfir blaðskák milli Noregs og Danmerkur,
sem tvö stórblöð þessara landa efndu til.
Leikinn var einn leikur á dag. Fyrir Noreg
tefldi Erling Mvlire með livítt, en fyrir
Danmörku Axel Nielsen með svart. Skák-
inni lauk með sigri Danmerkur eftir 34
leiki. Hún mun birtast í næsta blaði.
14
5 K A K