Skák - 15.06.1949, Qupperneq 22
Kóngs-indverska-vörnin er byrjun, sem
krefst mikillar nákvæmni. Eftir 13. Be3, Re5;
14. b3, a4, væri frumkvæSið komið í hendur
svörtúm.
13. — Rc5—a6?
14. a2—a3! —
Ekki 14. Rxa5, vegna 14. — Rb4; 15. Da4,
Rd3; 16. Hdl, Rxcl; 17. Haxcl, b6 og svartur
vinnur. Nú fær svartur hins vegar mjög erfitt
tafl, sem afleiðingu af 13. leik sínum.
14. — c7—c6 17. Rb3 X c5 Rd7 X c5
15. Bcl—e3 Ra6—c5 18. f2—fl —
16. Hal—dl Dd8—c7
Hvítur hefur nú greinilega yfirhöndina:
yfirráð miðborðsins, þrýstinga á d6-peðið og
meira svigrúm til aðgerða. Nú er hótað 19. e5.
18. — Bg7—f8 20. Be3—d4! Rc5—b3
19. Dc2—1'2 Dc7—e7 21. e4—e5! —
Opnun taflsins er hvítum í hag. Ef 21. —
Rxd4?, þá 22. exd6!
21. — d6 X e5 24. Iígl X f2 BfS—e7
22. Bd4 X eá De7—c5 25. Re4—f6f Be7 X f6
23. Rc3—e4 Dc5 X f2f 26. Be5 X f6 —
Pirc hefur snúið laglega á Najdorf og neytt
hann í sjálfheldu. Lokaþáttur skákarinnar er
mjög lærdómsríkur og sýnir hversu biskupa-
parið getur mátt sín mikils í opinni stöðu.
26. — Bc8—e6 32. Bf6—d4 HaS—d8
27. Bg2—fl a5—a4 33. c4—c5! Rd7—f8
28. g3—g4 Rb3—c5 34. Bd4—f6 Hd8—a8
29. Bf6—d4 Itc5—b3 35. Bfl—d3 Be6—d5
30. Bd4—f6 Rb3—c5 36. Hel X e8 Ha8 X e8
31. Hdl—d6 Rc5—d7 37. f4—f5 —.
Enn er þrengt að svörtum með því að taka
af honum reitinn e6.
37. — He8—a8
38. h3—h4! Ha8—e8
39. h4—h5 He8—a8
40. h5—h6 Ha8—e8
41. Bf6—g7 Bd5—b3
42. Ivf2—g3 He8—a8
43. Kg3—f4 Ha8—e8
44. Kf4—g5 He8—a8
45. Bd3—e2 Ha8—e8
46. Be2—dl! —
Snoturt tafllok. Svartur gafst upp, því ridd-
arinn er ekki aðeins innikróaður, heldur verð-
ur hann einnig óumflýjanlega handsamaður:
46. — Bxdl; 47. Hxdl, Ha8; 48. Kf6, He8;
49. Hd2, Hc8; 50. Ke7, Hc7f; 51. Ke8, Hc8f;
52. Hd8, Hxd8f; 53. Kxd8 og vinnur.
Athyglisverð! skák
Skák nr. 271.
Saltsjöbaden 1948.
Hvítt: I. Boleslavsky. Svart: G. Stoltz.
Spánski leikurinn.
1. e2—el e7—e5
2. Rgl—f3 Rb8—c6
3. Bfl—b5 a7—a6
4. Bb5—a4 RgS—f6
5. 0—0 Rf6 X e4
6. d2—dl b7—b5
7. Ba4—b3 d7—d5
8. d4 X e5 Bc8—e6
9. Ddl—e2 —
Þetta er hið svonefnda „Moskva“-afbrigði,
sem teflt var nokkrum sinnum í heimsmeist-
arakeppninni, og er talið gefa hvítum góða
möguleika. Bezt fyrir svartan er 9. — Rc5;
10. Hdl, b4; 11. Bxc4!, BxB; 12. c4, bxc e. p.;
13. Rxc3, BxR!; 14. DxB (eða HxDf, HxH;
15. DxB, Rd4 með möguleikum), Rd4!; 15.
HxR, DxH; 16. DxHf, Kd7 og svartur stend-
ur sæmilega.
9. — g7—g5?
Þessi leikur réttlætir sig aðeins vegna þess,
að hann er nýung, ekki vegna þess að hann
sé góður. Boleslavsky notfærir sér veilurnar
til hins ýtrasta.
18
S K A K