Skák


Skák - 15.06.1949, Qupperneq 25

Skák - 15.06.1949, Qupperneq 25
20. a3—a4 Db5—c5 21. Dd4—d2 Dc5—c7 22. Hel—cl Dc7—d8 23. a4—a5 bfi X a5 24. Hal X a5 a7—afi Hindrar 29. Ha7. 29. Hal—cl 30. Hcl—bl 31. Hb5—b4 25. b2—b4 Ha8—c8 26. Hcl—al Dd8—c7 27. b4—b5 a6 X b5 28. Ha5 X b5 HcS—a8 Dc7—d7 Bb7—a(» Dd7—d8 Undirbyr að koraa riddaranum um d7 yfir á drottningarmegin, þar sem hvítur er mjög ógnandi. 32. Be3—bfi Ðd8—d7 Hvítur hefur komið ieikvinningi. 34. Hbl—al 35. h2—h3 36. Rg3—h5 Um leið og svarti stöðu, leggur Najdorf 36.— 33. Bb6—d4 Dd7—d8 biskupnum til d4 með IifO—d7 Rd7—c5 riddarinn skiptir um til atlögu kóngsmegin. f7—f5? Slæmur leikur, því hann veikir reitina e6 og g6, en hvítur á gott með að færa sér það í nyt (Rh5—f4—e6). En staða svarts er allt annað en þægileg, t. d. gengur 36. — Re4 ekki, vegna 37. Bxe4, Hxe4; 38. Bxg7! Hxb4; 39. Dxh6 og mátar. 37. Rh5—f4 Dd8—g5 38. h3—h4! — Fórnar peði til þess að afleppa riddarann og koma honum til e6. 38. — Dg5 X h4 39. Rf4—e6 — Við þessu er ekki til nein fullnægjandi vörn. Hvítur hótar bæði 40. Rc7 og 40. Bxc5, en 39. — Rxe6; 40. pxe6 tapar a. m.k. skipta- mun. Fine hugsaði sig hér um í 40 mínútur áður en hann lék drottningunni úr skotlínu hróksins. 39. — Dh4—e7 40. Bd4 X c5 d6 X c5 41. d5—d6 De7 X d6 Najdorf bendir á eftirfarandi vinningsleið eftir 41. — Dxe6; 42. Bxa8!, Hxa8; 43. Hb6, Bb7; 44. Hxa8, Bxa8; 45. d7, Dxb6; 46. d8D, Dxd8; 47. Dxd8, Be4 (eða 47. — Bc6; 48. f3 og hvítur vinnur c- og f-peðin og skákina); 48. f3, Bc2; 49. Dd5f, Kh8; 50. Dc4!, Bdl; 51. Df7 og annar biskupinn fellur. 42. Dd2Xd6 — Svartur gafst upp, því eftir 42. — Bxd6; 43. Hb6, eru báðir biskupar svarts og hrókur í uppnámi, en 43. — Hxe6 strandar á leppun- inni. 44. Bd5. Skákir frá meisfísramóti Slóssiairads Skák nr. 275. Hvítt: Keres. Svart: Konstantinopolski. Caro-Kann vörn. 1. e2—e4 c7—c6 5. Rbl—c3 e7—eG 2. d2—d4 d7—d5 6. Rgl—f3 Bf8—e7 3. e4 X d5 c6 X d5 7. a2—a3 O—O 4. c2—c4 Rg8—f6 Svartur óttast ekki framrás c-peðsins. Ann- ars hefði hann getað leikið 7. — dxc4 og kæmi þá fram afbrigði af mótteknu drottningar- bragði, þar sem svartur fær góða stöðu. 8. c4—c5 Rf6—e4! 9. Ddl—c2 i'7—f'5 10. Bfl—e2 — Betra er 10. b4!, því hvítur verður að not- færa sér peðameirihlutann drottningarmegin a K A « 21

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.