Skák - 15.06.1949, Qupperneq 29
Staða hvíts er nú greinilega betri, en ég
bauð jafntefli, því ég vildi tryggja mér fyrsta
sætið í mótinu. Horowitz hafnaði boðinu.
13. — Rf8—g6 15. Rfl—g3 —
14. f2—f 1 Be6—d7
Preistandi er 15. f5 strax, en ekki er sjáan-
legt að hvítur komizt neitt áleiðis með sóknina
eftir 15. — Rf8, t. d. I. 16. e4, pxp; 17. Rxp,
Be7; 18. BxR, BxB og staða svarts er traust,
þó þröng sé. Eða II. 16. Df2, Rg'4!; 17. Dh4,
f6; 18. Bf4, BxB; 19. pxB, Rh6 og' peð hvíts
eru veik.
15. — Ha8—c8
í þeirri von að geta leikið c6—c5. En þetta
leyfir eftirfarandi „kombinasjón“. Aðeins einn
leikur annar kemur hér til greina, 15. — Be7.
Síðasta leikur hvíts er leikinn með það fyrir
augum, að svartur getur ekki losað sig úr
klípunni með 15. -— h6? vegna 16. Bxf6, DxB;
17. Rh5, Dh4; 18. BxR, pxB; 19. Dxp og hvítur
á peð yfir og gott tafl.
16. f4—f5 Rg6—f8
Allar sveiflur eru nú hvítum í hag, t. d. 16.
— BxR; 17. pxB, Rf8; 18. e4, pxp; 19. Rxp,
Bxp; 20. RxRf, pxR; 21. BxB og vinnur
skiptamun. Nú brýtur hvítur upp miðborðið,
svo sem fyrr var ráðgert.
17. e2—e t d5 X e4 18. Rc3 X e4 Bd6—e?
Eina leiðin til að hindra, að peðunum kóngs-
megin verði tvísrað.
19. Bg5 X f6 Be7Xf6
Svartur getur hindrað „kombinasjónina",
sem byrjar í næsta leik, með 19. -— pxB, en
fær eftir sem áður vonlaust tafl eftir 20. Dc2
og Rh5.
20. Re4—d6! —
Réttmæti þessa leiks byggist m. a. á því,
að hvítur vinnur eftir 20. —- HxHf; 21. HxH,
Bxpf; 22. Khl (eða 22. Kfl), Hb8; 23. Rxf7!
20.— HeSXelf 21. HalXel Dd8—a5
Svartur er of aðþrengdur til þess að verða
bjargað. Ef 21. — Hb8, þá liggur beinast við
22. Rxf7! (22. Dc4, Be6! er ekki eins sterkt),
því eftir 22. — KxR er 23. Dc4f eyðileggjandi.
22. Kgl—fl —
Einfaldast. 22. He4 er einnig sterkt.
22. — Hc8—b8 23. RdO X f7 h7—h6
Auðvitað ekki 23. — KxR, vegna 24. Db3f
eða 24. Bc4f
24. Dc2—b3 Ivg8—h7
Betri vörn er í 24. — Dd5! Ef þá 25. Rxpf,
Kh7!; 26. DxD, pxD; 27. Rg4, Bxd4 og svart-
ur hefur mótspil vegna biskupaparsins. Og' ef
25. Bc4, Dxd4 og fráskákin er máttlaus. En
bezti leikur hvíts gegn 24. — Dd5! virðist vera
25. Re5 og hvítur á að vinna, í endataflinu
þó, fremur en miðtaflinu.
25. — Bd7 X f5
Svartur á ekki góðra kosta völ, t. d. I. 25.
—- Bxd4; 26. f6f! og hvítur vinnur: 26. —
g6; 27. Rg5f! og næst Df7. Eða hér 26. —
Rg6; 27. Re5!, BxR; 28. Df7 með ýmsum
hótunum. II. 25. — Dd5; 26. RxBf, pxR; 27.
He7, DxD; 28. pxD, He8; 29. HxH (29. Rg5f,
Kh8 er ekki eins stei'kt) BxH; 30. Rd6 og
vinnur annað peð og þar með skákina.
26. Rh5 X f6f g7 X f6 27. Hel—e7 Kh7—g6
Ef 27. — Rg6, þá 28. Rg5f og mát í næsta
leik.
28. Rf7—e5f Iíg6—g'5
Eða 28. -— pxR; 29. Df7f o. s. frv.
29. h2—hff Gefið.
Snotrasti endirinn væri: 29. -—• Kxp; 30.
BxB, Db5f; 31. DxD, pxD; 32. Rf3f, Kh5;
33. g4 mát.
s K A K
25