Skák - 15.06.1949, Qupperneq 31
Skák nr. 279.
Alþjóðaskákmótið í Feneyjum 1948.
Hvítt: Tartakower. Svart: M. Euwe.
Italski leikurinn.
1. e2—e t »e7—e5 6. 0—0 d7—d(i
2. Rgl—f3 Rb8—c6 7. h2—h3 RgS—fG
3. Bfl—c4 Bf8—c5 8. Hfl— el 0—0
4. c2—c3 Bc5—b6 9. Rbl—a3 —
5. d2—d4 Dd8—e7
Ný hugmynd. Riddaranum er ætlað til c4,
þar sem hann stendur vel, en til þess verður
biskupinn að draga sig í hlé.
9. — Rc6—d8 10. Bc4—fl Rf6—e8?
Betra er 10. — Rd7, sem valdar bæði b6 og
e5. Hins vegar er hið eðlilega framhald 10. —
c6; 11. Rc4, Bc7 vafasamt, vegna 12. pxp, pxp;
13. b3! og hvítur hótar 14. Ba3.;
11. Ra3—c4! —
17. — Kg8—h7 20. Bcl—e3 Hf8—h8
18. h4Xg5 h6 X g5 21. g2—g3? —
19. d4 X e5 d6 X e5
Undirbýr Kg2 og seinna Hhl, en fyrst verð-
ur að leika a5, svo að peðið sé valdað eftir -—•
HxH, HxH. En þessi fyrirætlun kemst ekki í
framkvæmd!
21. — Kh7—g6 22. Kgl—g2? —
Hvítur varar sig ekki á hættunni, sem vofir
yfir.
22. — Re6—f4f!
23. g3 X f4 Bc8—h3 j
24. Kg2-g3 -
Ef 24. Kgl, þá 24. — gxf; 25. Bc5 (eða 25.
Dc5), Dg7, og fráskákin verður eyðileggj-
andi.
24. — e5 X f4f 25. Be3 X f4 De7—d7!
Hvítur græddi ekki á að drepa á e5: 11.
dxe, dxe; 12. Rxe5, Dxe5; 13. Dxd8, Bxh3!;
14. DxH, Rd6; 15. DxHf, KxD; 16. gxhö,
Dg3f o. s. frv.
11. — f7—f6
Hótar máti í tveim leikjum.
26. Rf3—h2 g5 X f lf
Freistandi en rangt er 26. — Bg2; 27. KxB,
Dh3f; 28. Khl!, pxB; 29. Hglf o. s. frv.
Svartur kýs fremur að tapa peði en gefa
hvítum eftir miðborðið með 11. —pxp; 12. pxp.
12. a2—a4! c7—c6
Betra en 12. ■— a6, því nú opnast a-línan
svörtum í hag.
13. Rc4Xb6 a7 X b6 16. Bfl—c4 h7—h6
14. Ddl—b3f Rd8—e6 17. h3—h4? —
15. Db3 X b6 g7—g5
Hvítur hefur unna stöðu, þar sem hann á
peð yfir og að öðru leyti sízt verra tafl. Tarta-
kower hyggst nú opna stöðuna kóngsmeginn
og hefja sókn, en vopnin snúast í höndum hans,
eins og brátt kemur í ljós.
gaum og mættuð ýniislegt af lionum læra.
Ef þið vilduð fá nánari skýringu á ein-
hverju atriði eða ef ykkur finnst eittlivað
torskilið, þá umfrani allt skrifið blaðinu,
og við munum reyna að svara eftir beztu
getu.
27. Kg3Xf4 Hh8—h4t 28. Kf4—e3 — -
Þvingað. Ef 28. Kg3, þá — Hg4f!; 29. Kf3
(29. KxB, Hg5t o. s. frv.) Bg2f Og ef 28. Kf3?,
þá 28. — Bg2f; 29. KxB, Dh3f; 30. Kgl,
DxRf; 31. Kfl, Dhl og vinnur biskupinn.
28. — Bh3—g2!
28. — Hxe4ý er ekki afgerandi: 29. KxH,
Rd6f; 30. Kf3, Df5f; 31. Kg3, Dg5f; 32. Kf3!
Frh. á bls. 31.
s k Á k 27