Skák


Skák - 15.06.1949, Qupperneq 33

Skák - 15.06.1949, Qupperneq 33
að gefa hvítum ekki miðborðið, en luihla peði á e5 með 4. — Bc8—d7 ----- Lakara er því 4. — e5x<34 5. Ddlxd4! og hvítur hefur betra tafl vegna yfirráða sinna á miðborðinu og frjálsara vals um staðsetningu manna sinna, t. d. 5. — Bc8 —d7 6. Bb5xc6, Bd7xc6 7. Rbl—c3, Rg8—f6 8. Bcl—g5, Bf8—e7 9. 0—0—0, 0—0 10. Hhl—el. Hvítur getur líka drepið á d4 með riddara: 5. Rf3xd4, Bc8 —d7 6. Rbl—c3, Rg8—f6 7. Bb5xc6, b7xc6 8. Ddl—f3, c6—c5 9. Rd4—f5, Bd7xf5 10. Df3xf5. 5. Rbl—c3 — Valdar e4 og hótar enn að vinna peð á e5. 5. — Rg8—/6 6. Bb5xc6 Bd7xc6 7. Ddl—d3 Hótar enn að drepa e5. 7. — Rf6—d7 8. Bcl—e3 e5xd4 9. Be3xd4 — og hvítur hefur betra tafl. Steinitz-vörnin er meira tefld með ein- um millileik (a|—a6) og er d7—d6 þá leikið í 4. ieik. 3. —- ci7—a6 4. Bb5—a4 d7—d6 Þessi millileikur gefur svörtum tækifæri lil að reka biskupinn á brott með b7—b5, ef nauðsyn krefur. Beztu leiðir bvíts eru nú I. 5. d2—d4 og II. 5. c2—c3. 1. 5. d'2—d4 b7—b5 Eftir 5. — Bc8—d7 6. c2—c3 kemur fram sama afbrigði og eftir 5. c2—c3 (sjú II.) 6. Ba4—b3 Rc6xd4 7. Rf3xd4 e5xd4 8. Bb3—d5 Mannstap fyrir bvítan er 8. Ddlxd4, c7—c5 9. Dd4—d5, Bc8—e6 10. Dd5— c6f, Be6—d7 11. Dc6—d5, c5—c4. En 8. c2—c3, d4xc3 9. Ddl—d5, Bc8—e6 10. Dd5—cóf, Be6—d7 11. Dc6—d5 leiðir til jafnteflis, ef bvítur þráleikur. 8. — Ha8—b>8 9. Ddlxdí Bc8—d7 10. a2—a3! Rg8 /6 11. Rbl—c3 — og livítur hefur beldur betri stöðu. II. í betra samræmi við markmið hvíts er 5. c2—c3 Bc8—d7 6. d2—d4 g7—g6 Bezta vörnin. Hvítum beldur í bag er: 6. — Rg8—f6 7. 0—0, Bf8—e7 8. Hfl- el, 0—0 9. Rbl—d2, e5xd4 10. c3xd4, Rc6—b4 11. d4—d5 (L. Steiner — Keres, Varsjá, 1935). Eða 9. — Bd7—e8 („Kecske- met“-leikurinn) 10. Rd2—fl, Rf6—d7 II. Rfl—e3 eða g3 og hvítur beldur frum- kvæðinu í báðum tilfellum. Þetta afbrigði getur einnig komið fram mcð breyttri leikjaröð eftir 3. — a7—a6 4. Bb5—a4, Rg8—f6 5. 0—0, Bf8—e7 6. Hfl—el, d7—d6. Hvítur heldur sömuleiðis frurn- kvæðinu eftir 8. Ddl—e2 (í stað 8. Hfl— el), 0—0 9. d4—d5, Rc6—b8 10. Ba4— c2, a6—a5 11. c3—c4. Þetta afbrigði getur einnig komið fram með breyttri leikjaröð eftir 3. — a7—a6 4. Bb5—a4, Rg8—f6 5. 0—0, Bf8—e7 6. Ddl—e2, d7—d6. 7. 0—0 Bf8—g7 8. Bcl—g5 ILvítur kemst nú lítið áleiðis, og sama er um 8. Bcl—e3, Rg8—f6 9. d4xe5, S K Á K 29

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.