Skák


Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 34

Skák - 15.06.1949, Blaðsíða 34
Rc6xe5 10. Rf3xe5, d6xe5 (Kashdan Flohr, Bled, 1931). 8. - f7—/6 9. Bg5—e3 Rg8—e7 Svartur hefur nijög trausta stöðu. UPPSKIPTA-AFBRIGÐIÐ, (4. Bb5xc6). BERLfNAR-VÖRNIN, (3. — Rg8—f6) var árum saman mest teflda vörnin, en eftir 3. — Rg8—f6 4. 0—0 Rf6xe4 5. (12—d4 Rf8—e7 6. Dd 1 —e2 Re4—d6 7. Bb5xc6 b7xc6 8. díxeS Rd6—b7 3. — «7—a6 4. Bb5xc6 d7xc6! 5. d2—dí e5xd4 6. Ddlxd4 Dd8xd4 7. Rf3xd4 Svartur verður nú að tefla framhaldið með hliðsjón af þessu tvennu: 1. Ef skiptist upp á öllum mönnunum með óbreyttri peða-stöðu, hefir hvítur fengið unnið peða-endatafl. 2. Svartur hefir báða biskupana, en hvítur ekki, og takist að opna nægilega línur fyrir þá, fær svartur betra tafl. Bezta framhald svarts er: 7. — Bc8—d7! 8. Bcl—e3 O—O—O 9. Rbl—d2 Rg8—e7 10. O 1 o o Hd8—e8 11. Hhl—el Re.7—g6 12. Rd4—e2 Bf8—d6 13. h2—h3 f7 f5! liefur svartur eytt miklurn tíma til ónvtis og hefur þrönga stöðu. Nú á dögum er Berlínar-vörnin aðeins notuð í þeim til- gangi að fá fram hagkvæmari afbrigði af Steinitz-vöminni: 3. — Rg8—f6 4. O—O d7—d6 því að í einu afbrigðinu liér að framan (sjá Steinitz-vörn) græddi hvítur á því að hróka ekki strax og geyma sér með því mögideikann að hróka langt, sent reyndist koma sér vel (en nú leikur svartur ekki d7—d6 fyrr en hvítur hefur hrókað stutt). Venjulegt framhald er 5. d2—d4 Bc8—d7 6. Rbl—c3 Bf8—e7 7. Hfl—el eða 7. Bb5xc6, Bd7xc6 8. Ddl—d3, Rf6— d7 9. Bcl—e3, e5xd4 (Maroczy-Capa- blanca, London, 1922). Svartur hefur opnað stöðuna fyrir bisk- upaparið og staða lians er lieldur betri (Petterson-Aljechin, Örebro, 1935). 7. — e5xd4 (Hér her að varast Tarrasch-gildruna • 30 B K A K

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.