I. alþjóðamótið - 15.02.1984, Side 5
I. ALÞJÓÐAMÓTIÐ
BLÁA LÓNIÐ - FESTI
Dagskrá
mótsins og
starfsmenn
MOisstjórnarmenn: Fremri röð frá vinstri: Jón Böðvarsson, Jóhann Þórir Jónsson, Páll Jónsson.
Aftari röð: Pá/I Vilhjálmsson, Högni Torfason, Eiríkur Atexandersson, Halldór Ingvason,
Jón G. Briem.
Tímaritið SKÁK efnir nú til alþjóðlegs stigamóts í
skák sem haldið verður í Félagsheimilinu FESTI í
prindavík dagana 29. febr. —11. mars nk. Þetta er
fyrsta alþjóðamótið sem haldið er á landsbyggðinni, en
ellefu alþjóðamót í skák hafa verið haldin í Reykjavík.
Á þessu móti verða tólf keppendur og tefla allir við
alla. Umferðir verða því ellefu. Keppendur eru þessir í
töfluröð: stig
1. Haukur Angantýsson, AM 2395
2. Ingvar Ásmundsson 2405
3. Jón L. Árnason, AM 2500
4. Björgvin Jónsson 2200
5. Helgi Ólafsson, AM 2445
6. Milorad Knezevic, Júgósl., SM 2450
7. Elvar Guðmundsson 2330
8. L. Gutman, Isr., AM 2480
9. Willianr Lombardy, USA, SM 2505
10. Vincent McCambridge, USA, AM 2465
11. Jóhann Hjartarson, AM 2415
12. Larry Christiansen, USA, SM 2550
Samtals er stigastala keppenda 29.140 og mótið í átt-
unda styrkleikaflokki FIDE og geta keppendur náð
áfanga til stórmeistaratitils með 8 vinningum og til titils
alþjóðameistara með 6 vinningum. Meðaltal stiga er
2428.33 stig.
Teflt verður í Félagsheimilinu FESTI í Grindavík, en
keppendur búa í gistihúsinu við Bláa lónið í Svartsengi.
Verðlaunafé: 1. verðlaun $1.000
2. verðlaun $ 600
3. verðlaun $ 400
4. verðlaun $ 300
5. verðlaun $ 200
6. verðlaun $ 100
Framkvæmdastjórn:
Eiríkur Alexandersson, framkvæmdastjóri, Gísli R. ís-
leifsson, skákstjóri. Halldór Ingvason, bæjarfulltrúi,
Jóhann Þórir Jónsson, ritstjóri, Jón G. Briem, lög-
maður, Jón Böðvarsson, skólameistari, Páll Jónsson,
sparisjóðsstjóri.
Mótsstjóri: Jóhann Þórir Jónsson
Yfirdómarar: Guðmundur Arnlaugsson
Jóhann Þórir Jónsson
Skákstjórar: Gísli R. ísleifsson
Gísli Sigurkarlsson
Ritstjóri mótsskrár: Högni Torfason
Setning: Skákprent
Filmuvinna: Myndamót
Prentun: Prentstofa G. Ben.
29. febr. miðvikud. kl. 16.00 Mótssetnina
29. febr. miðvikud. kl. 16.00—21.00 1. umferð
29. febr. miðvikud. kl. 23.00—01.00 Biðskákir
1. mars fimmtud. kl. 16.00—21.00 2. umferð
1. mars fimmtud. kl. 23.00—01.00 Biðskákir
2. mars föstud. kl. 16.00—21.00 3. umferð
2. mars föstud. kl. 23.00—01.00 Biöskákir
3. mars laugard. kl. 14.00—19.00 4. umferð
3. mars laugard. kl. 21.00—23.00 Biðskákir
4. mars sunnud. kl. 14.00—19.00 5. umferð
4. mars sunnud. kl. 21.00—23.00 Biðskákir
5. mars mánud. kl. 16.00—21.00 6. umferð
5. mars mánud. kl. 23.00—01.00 Biðskákir
6. rnars þriðjud. kl. 16.00—21.00 7. umferð
6. nrars þriðjud. kl. 23.00—01.00 Biðskákir
7. mars miðvikud. kl. 16.00—21.00 8. umferð
7. mars miðvikud. kl. 23.00—01.00 Biðskákir
8. mars fimmtud. Kynnisferð um Suðurnes í boði bæjarstjórnar Keflavíkur.
9. mars föstud. kl. 16.00—21.00 9. umferð
9. mars föstud. kl. 23.00—01.00 Biðskákir
10. nrars laugard. kl. 14.00—19.00 10. unrferð
10. mars laugard. kl. 21.00—23.00 Biðskákir
11. mars sunnud. kl. 14.00—19.00 11. umferð
11. nrars sunnud. kl. 21.00 Mótsslit
5