V. alþjóðamótið, Vestmannaeyjum - 28.05.1985, Blaðsíða 32
5. Þjóðhátíðarskák 1982
Enn var teflt meö lifandi mönnum á
Þjóðhátíð 1982 og birtist sú skák
hér einnig.
Hvítt: Kári Sólmundarson
Svart: Guðmundur Búason
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7
4. Rc3 0—0 5. g3 c6 6. Bg2 d6
7. h3 Rbd7 8. e4 Dc7 9. Be3 h6
10. 0—0 b6 11. Hc1 Ba6 12. Da4
Bb7 13. Hfd1 a6 14. Dc2 Had8
15. Hd2 c5 16. d5 Kh7 17. Rh4 Re5
18. b3 Bc8 19. f4 Red7 20. He1
Hfe8 21. Rf3 Rg8 22. Bf2 Rf8
23. g4 Bd7 24. e5 b5 25. Hde2
bxc4 26. bxc4 Da5 27. Re4 Hb8 28.
pxp pxp 29. Rxd HxH 30. HxH Hb2
31. Dd3 Dxp 32. HxH DxH 33. Bxp
Dc1 34. Kf2 Dxp 35. Bd4 DxR
36. c5 Df4 37. BxB KxB 38. Dxp
Rf6
Þegar þessir seinustu leikir voru
leiknir þá voru keppendur komnir í
algjöra tímaþröng.
39. c6 Re4 40. Kg1 Dc1 41. Kh2
Df4 Þráskák og jafntefli.
Hvor keppandi hafði 30 minútur til
umhugsunar.
6. Frá æskuárum Helga
Ólafssonar
Skákina sem hér fer á eftir tefldi
Helgi Ólafsson árið 1972 á haust-
móti Taflfélags Vestmannaeyja. Um
skákina segir Helgi sjálfur:
„Andstæðingur minn var reyndar
heillum horfinn í þessari skák, það
skal tekið fram. Engu að síður er
mér hún enn fersk í minni því í
henni eru fyrirkomin nokkur ágæt
heilræði svo sem eins og þau, að
aldrei skuli liðsskipan liggja í lág-
inni, varast skuli að flana með
drottninguna í byrjun taflsins og að
síðustu: Passaðu þig á leppunum.“
Hvítt: Helgi Ólafsson
Svart: Magnús Jónsson
Caro-Kann
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 e6 4. Rf3
dxe4 5. Rxe4 c5 6. Bg5 Da5t
7. Bd2 Db6 8. Bc3 cxd4 9. Bxd4
Dc6 10. Bd3 h6
11. Bxg7! Hh7
11. - Bxg7 er svarað meö 12. Bb5!
Dxb5 13. Rd6t og drottningin fellur.
12. Rf6t Rxf6 13. Bxf6 Bg7
14. Bb5!
Svartur gafst upp.
Lausnir á skákdæmum
Sigubjarnar Sveinssonar.
TRÚ: 1. Dd8 Kxe5 2. Dg5 mát. Eða
1. - Kxc5 2. Da5 mát.
VON: 1. Rc1 Bxc1 2. c3 mát.
KÆRLEIKUR: 1. Rf3 Hxd3 2. c8R
mát.
Fjóröa alþjóölega skákmót
landsbyggðarirmar fór fram
í Borgarnesi.
Árnum ykkur heilla, Vestmanna-
eyingar, með V. mótið.
BORGARNESKAUPSTAÐUR
30