Skák - 01.09.2001, Page 8
l4.Bb5+ Bd7 15.Bxd7+ Rxd7)
13. - e5!? l4.De4 De7 15.Bc3
a6 (15. - Rc5 l6.Bb5+ Bd7
17.Bxd7+ Dxd7 18.Dc4 Dc7
19.0-0-0 0-0-0 20.Dg4+ Kb8
21. Dxg7 Hhg8 22. Dh7 Hxg2
23. Hxd6 Hxd6 24. Bxe5) 16.
De2 0-0 17. 0-0-0, og hvítur
hefur hættulegt forskot í liðskip-
un.
12. - cxd4 13.cxd4?!
Þessi leikur er ekki góður. Shirov
vill heldur tefla með stakt peð á
d4 en leyfa einföldun stöðunnar:
13. Rxd4 Re5 14. Bb5+Bd7 15.
Bxd7+ Rxd7 o.s.frv.
13. - b6 14.0-0
Ian Roger, stórmeistari frá Asral-
íu, hefur bent á, að það borgaði
sig varla fyrir hvít að leika 14.
Be4, vegna 14. - Bb4+ 15. Kdl
Hb8 16. Bf4 e5!? o.s.frv.
14. - Bb7 15.Be3 h5!? l6.Dh3
Bxf3 17.gxf3
Shirov verður að reyna að flækja
taflið og þess vegna heldur hann
drottningunum á borðinu, þótt
sú hvíta standi ekki beint glæsi-
lega á h3. Eftir 17.Dxf3 Dxf3
18.gxf3 ráða veikleikarnir í hvítu
peðastöðunni úrslitum í enda-
taflinu.
17. - Hd8
Hrókurinn virðist ekki vera nóg-
ur virkur á d8. Eðlilegra er 17. -
g5, en það er ekki auðvelt að
benda á leið, sem gefur svarti
betra tafl í því tilviki. T.d.
18.Dg2 Bf4 19.Hfcl Ke7
20.Hc4 Hag8 21.Khl g4
22.Be2 Dg5 23.Bxf4 Dxf4
24.Hdl (24. d5 Dd2) b5
25-Hccl a6 26.Dg3 o.s.frv.
18.Hacl g5 19.Be4 Ke7
Það er spurningin, hvort svartur
hefði ekki gert betur í að leika
19. - g4 20.Dg2 Ke7!?, t..d. 21.
Hfel Hhg8 22. Khl gxf3 22.
Dxf3 Dh4 23. h3 Rf6 24. Bd3
Rd5 25. Hgl og svartur stendur
betur, en ekki er þó auðvelt að
benda á, hvernig hann getur
bætt stöðu sína.
Karpov benti á 20. - Dh4 (í stað
20. - Ke7) 21. f4 Df6 22. Bc6
með óljósri stöðu.
20.Hfel Bf4 21.Bxf4 Dxf4
22.d5?!
Karpov benti á, að hvítur hefði
getað haldið nokkuð jöfnu tafli,
eftir 22. Dg3!? o.s.frv.
22. - Re5 23.dxe6?
Hvítur tapar manni, eftir þenn-
an leik. Hann hefði átt að ieika
23. Hc7+ Kd6 24. Hxa7 exd5
25. Hdl Kc6 26. Bc2 Rxf3+ 27.
Kg2 g4 28. Dg3, og hvítur held-
ur sínu, að áliti Karpovs.
23. - f5!
Karpov er hvergi smeykur, en
úrvinnslan verður ekki auðveld,
eftir að hann vinnur manninn.
Hann hefði getað teflt af var-
færni: 23. - fxe6 24.Hc7+ Kf6
25.Hxa7 Hd2 26 b3 h4 og ekki
er auðvelt fyrir svart að notfæra
sér, að hann á betri stöðu.
24. Hc7+ Kd6!
Þessi leikur er betri en 24. - Kf6,
þótt hann virðist glannalegur. Ef
kóngurinn hefði farið til f6,
hefði framhaldið getað orðið:
25. e7 Hde8 26. Bd5 Hh7 (26. -
Rxf3+? 27. Dxf3 Dxc7 28.
He6+ Kg7 29. Dxf5 Dcl+ 30.
Kg2 Hh6 31. De5+ Kh7 32.
Be4+ Kg8 33. Hxh6) 27. Dg3!
Hexe7 28. Dxf4 gxf4 29. Hxe7
Hxe7 30. Hdl með nokkuð
jöfnu tafli.
25.Hxa7 íxe4 26.e7 Rxf3+
27.Kfl Hde8 28.Dd7+ Ke5
208
S K A K