Skák


Skák - 01.09.2001, Page 10

Skák - 01.09.2001, Page 10
74.Hal Rd6+ 75.Kd4 Hd5+ 76.Ke3 Kd7 77.Ha8 Ke6 78.Ha7 Kf5 79.Hc7 He5+ 80.Kd3 Hd5+ 81.Ke3 Re4 82.Hc4 Rc5 83.Hc3 Ke5 84.Ha3 Hd4 85.Hc3 Kd5 86.Ha3 He4+ 87.KÍ3 He8 88.He3 Hf8+ 89.Ke2 Kd4 90.He7 Hf6 91.He8 Re6 92.Ha8 Rf4+ 93.Kf3 Rd3+ 94.Kg4 og loksins sættist Kar- pov á jafntefli. Mögnuð baráttuskák! Hvítt: P. Leko Svart: G. Kasparov Sikileyjarvörn (Informator: B97) l.e4 c5 2.Rf3 d6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5.Rc3 a6 6.Bg5 e6 7. f4 Db6 8.Rb3 Það kemur ekki á óvart, að Leko hafi lítinn áhuga á að hleypa Kasparov í “eitraða peðið” á b2, því að þau flóknu afbrigði, sem þá koma upp, eru meira að smekk Kasparovs en hans sjálfs. 8. - Be7 Kasparov hefur eðlilega ekki áhuga endataflinu, eftir 8. - De3+? 9.De2 Dxe2+ 10.Bxe2 o.s.frv. 9. DÍ3 Auðvitað ekki 9.Dd2?, vegna 9. - h6 10.Bh4? Rxe4! o.s.frv. 9. - Rbd7 10.0-0-0 Dc7 ll.Bd3 b5 12.a3 Hb8!? 1 stöðum sem þessari eru tefl- endur í kapphaupi um það, hvor verður fyrri til með sóknarað- gerðir. Svartur skapar sér því strax hótanir á drottningarvæng með b5-b4 og lætur stutta hrók- un bíða á meðan.. Hinn rólegi og eðlilegi leikur, 12. - Bb7, gæti leitt til eftirfarandi framhalds: 13.Hhel (Önnur, villt leið er: 13.De2 h6 l4.Bh4 g5 15.feg5 Rh7 16.Bg3 hxg5 17.Bxb5 axb5 18.Rxb5 Dc6 19.Rxd6+ Bxd6 20.Hxd6 Dxe4 21,Db5 Rhf6 22.Hel Dxg2 23.Rc5 Hc8 24.Dxb7 Dxb7 25.Rxb7 0-0 og hvítur vann í 71. leik í skákinni, Liss-Lalic, IsleofMan 1997) 13. - Rc5 l4.Dh3 0-0-0 15.Rxc5 dxc5 16.e5 Rd5 (16. c4!?)17.Rxd5 Bxd5 18.Bxe7 Dxe7 19.De3 Hd7, jafntefli (Spasskíj-Portisch, Tilburg 1979). 13. Hhel b4 Athyglisvert framhald er 13. - h6!?, t.d. l4.Dh3 e5! 15-g4 Rb6 16. fxe5 dxe5 (16. - Bxg4? 17. exd6, ásamt 18. e5) 17.Bxf6 Bxf6 18.Rd5 Rxd5 19.exd5 0-0 20. d6!?, með flókinni stöðu. 14. axb4 Hxb4 15.Kbl Eftir 15.De2 h6 kemur upp flókin staða með geysilegum fjölda af tvíeggjuðum afbrigð- um, sem engin tök eru á að rekja hér. Ein leiðin er 16.h4!? hxg5 17. hxg5 Rh5!? (17. - Rh7!? 18. Hhl með sterkri stöðu fyrir manninn) 18.Hhl Rc5!? 19. Hxh5 Hxh5 20.Dxh5 Rxb3+ 21. cxb3 Hxb3 og svartur á betra tafl. 15. - Bb7 l6.Dh3 Rc5 17.Rxc5 Nýr leikur í stöðunni, en áður hefur verið leikið 17.Ra2? í skák óþekktra skákmanna. Framhald- ið varð 17. - Rxd3 18.Bxf6 Hxb3 19.Bxg7 Rxel 20.Dxb3 Hg8 21.Bd4 Rxg2 og svartur vann í 29 leikjum (Ellison-Coll- inson, Balatonbereny 1992). 17. - dxc5 Eðlilegri leikur er 17. - Dxc5, en staðan er vandmetin, t.d. 18. e5 Rd7 19.Ra2 Bxg5 20.Rxb4 Bxf4 21.Rxa6 o.s.frv., eða 18. - dxe5 19. fxe5 Rd5 20.Rxd5 Bxd5 21. Bxe7 Kxe7 22,Dg3 Hhb8 23. b3 Bxb3 o.s.frv. Hugsanlega getur hvítur leikið Rc3-a2, áður en hann leikur e4- e5. Eftirfarandi leið sýnir hætturnar í stöðunni: 18.Ra2 Hb6 19. e5 dxe5 20. fxe5 Rd5 21. Bc 1!? Da3!? 22. c4 Rc7 23. De3 Bc5 24. De2 Bd4!? 25. Bg6 hxg6 26. Hxd4 De7 27. Df2!? 0-0 28. h4 Dc5 29. De3 og sókn hvíts er hættuleg, t.d. hótar hann h2-h4- h5-h6. 18. e5 Rd5 Ef til vill hefur Kasparov ætlað sér að leika 18. - c4. Leko gefur eftirfarandi skemmtileg afbrigði: 18. - c4 19.exf6 gxf6 (19. - cxd3 20. fxg7 Dxc3 21.gxh8D+ Dxh8 22. b3 dxc2+ 23.Kxc2 Be4+ 24. Hxe4 Hxe4 25.Dd3 Kasparov) 20.Hxe6! cxd3 (20. - fxe6 21.Bg6+; 20. - fxg5 21.Bg6 fxg6 22.Hdel) 21.Hxe7+ Dxe7 22.Hxd3 fxg5 (22. - Hb6 23.f5 Hxb2+ 24.Kcl Hb4 25.He3 He4 26.Rxe4) 23.He3 Hxf4 (23. - Be4 24.Rxe4 Kd8 (24. - Hxe4 25.Dc8+ Dd8 26.Hxe4+) 25. Rxg5 Df6 26.Hc3) 24.Hxe7+ Kxe7 25.De3+ Kd6 210 S K A K

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.