Skák - 01.09.2001, Blaðsíða 12
45.Hf3 Hh5
46.Hg3 -
Leko fellur ekki í gildruna:
46.Ka3? Hf5 47.b4 cxb4+
48.Kxb4 g5 og svartur hefur
betur.
46. - Hh2
Eða 46. - Hf5 47.Rg4 og eftir
46. - Hh4 gefur rússneski stór-
meistarinn, Sergei Shipov, eftir-
farandi jafnteflisleið 47.Hf3 g5
48. fxg5 Hxc4 49.Hxf7 Hg4
50.g6! Hxg6 51.Hf6 Hxf6
52.exf6 Kd7 53.Kb3 e5 54.Kc4
e4 55. b4 cxb4 56. Kxb4 Ke6
57. Kc3 Kxf6 58. Kd4 Kf5 59.
Ke3 Ke5 o.s.frv.
47. HÍ3 Hc2 48.Kb3 Hcl
49. HÍ2 Kb6
Svartur hefði getað gert eina til-
raun enn til að vinna skákina,
sem sé að leika kónginum til e7
og síðan f7-f6 o.s.frv.
50. Hf3 Ka5 51.Hf2 Hel
52.Ka3 Hal+ 53.Kb3 Hcl
54.HÍ3 Kb6 55.Hf2
og keppendur sömdu um jafn-
tefli.
Hvítt: G. Kasparov
Svart: A. Karpov
Caro-Kann (Informator: B12)
l.e4 c6 2.d4 d5 3.e5 Bf5 4.Rc3
e6 5.g4 Bg6 6.Rge2 Re7 7.Rf4 -
Önnur leið er 7.h4?! h5 8.Rf4
hxg4, t..d. 9.Rxg6 Rxg6 10.h5
c5! 1 l.Dxg4 cxd4l2.hxg6 Hxhl
13.Df3 f5! l4.Dxhl dxc3
15.bxc3 Dc7 og svartur átti
betra tafl, sem hann vann í 45
leikjum (Sveshníkov-Drejev,
Alushta 1994)
7.-c5
Svartur á ekki betri leik. Eftir 7.
- h5? 8.Rxg6 Rxg6 9.gxh5 Rh4
10.Dg4 Rf5 1 l.Bd3 Rh6
12.Bxh6 Hxh6 13.f4 Db6 14.0-
0-0 Dxd4 15.Bg6! De3+
ló.Kbl Ke7 17.Hhel Db6
18.f5! fxg6 19.hxg6 Ra6 20.fxe6
Ke8 21.Df5 Dc7 22.Hxd5!!
cxd5 23.Rxd5 átti hvítur vinn-
ingsstöðu í skákinni, Czebe-
Nguyen Thi, Budapest 1998.
Önnur leið er 7. - Rd7 8.h4 h6
9.Rxg6 Rxg6 10.h5 Re7 1 l.Re2
c5 12.c3 Rc6 13.f4 Db6 I4.a3
Ra5 15.b4 cxb4 I6.axb4 Rc4
17.Da4 Be7 18.f5 Bg5 19.Rf4
með yfirburðatafli fyrir hvít
(Kotronias-Papaioannou, Skák-
þing Grikklands, Aþenu 1996)
8.dxc5!?
Algengasti leikurinn í stöðunni
hefur verið 8. h4 og síðasta
dæmið um þá leið er slcákin,
Fedorov- Wu Shaobin, ólympíu-
skákmótinu í Istanbul 2000,
8.h4 cxd4 9.Rb5 Rec6 10.h5
Be4 11.f3 a6 12.fxe4 axb5
13.exd5 exd5 14.Bg2 Bb4+
15.Bd2 Bxd2+ 16.Dxd2 Rxe5
17.h6 g6 18.Rxd5 Rbc6 19.0-0
0-0 20.Rf6+ Kh8 21.Df4 d3
22. c3 Ha4 23.b4 d2 24.Bxc6
Rxc6 25.Rd7 He8 26.Hadl
Hxa2 27.Dxf7 De7 28.Df4 g5
29.DÍ3 Dd6 30.RÍ6 Hf8
31.De4 Dg3+ 32.Khl Dh3+
33.Kgl Dg3+ 34.Khl, jafntefli.
Svartur hefur einnig fórnað manni
með 11.- Bxf3 (í stað 11,- a6), en
ekki er unnt að rekja alla mögu-
leika í því tilviki. Eftirfarandi skálc
gefur lesendum þó einhverja hug-
mynd um gang mála: 12.Dxf3
Rxe5 13.Dg3 Rbc6 l4.Rd3 Da5+
15.Kdl Rxd3 l6.Bxd3e5 17.Hel
f6 18.Bd2 Db6 19.a4 a6 20.a5
Dd8 21.g5 axb5 22.Bxb5 Kf7
23. g6+ hxg6 24.hxg6+ Ke6 og
svartur vann í 46. leik (Kotronias-
Karpov, Aþenu 1997).
8. - Rd7
Karpov velur sjaldséðan leik.
Venjulega er leikið hér 8. - Rec6
9. h4 Dc7 10.Bg2 Dxe5+ ll.Rce2
(ll.Kfl!? d4 12.Rxg6 hxg6
13.Rb5 Ra6 (13. - Kd8? l4.Rxd4!;
13. - Bxc5? 14.f4) l4.Bxc6+ bxc6
15.Df3 Dd5 16.Dxd5 cxd5 17x6
Bc5, jafnt tafl) 11. - d4! 12.h5 Be4
13.f3 Bd5 l4.Rxd5 Dxd5 með
óljósri stöðu.
9.h4 Rxe5 10.Bg2 h5
Eftir skáltina var stungið upp á 10.
- d4!? ll.Rce2 R7c6 12.h5 Bxc2
13.Dxc2 d3, en Kasparov fékkst
ekki til að ræða þá stöðu. Við
verðum því að bíða eftir svarinu í
næstu slcák hans í þessu afbrigði.
ll.De2 R7c6 12.Rxg6 Rxg6
13.Bg5!?
212
S K A K