Skák


Skák - 01.09.2001, Blaðsíða 13

Skák - 01.09.2001, Blaðsíða 13
Blindskákinni, Shirov-Karpov, Mónakó 2000, lauk með jafn- tefli, eftir 13.Rxd5 Bxc5 l4.Bg5 Rge7 15.Db5 f6 l6.Dxc5 Rxd5 17.0-0-0 De7 18,Db5 0-0-0 19.Bd2 hxg4 20.Dc4 Rb6 21.Dxg4 Hd4 22.Dg3 Hhd8 23.Bc3 Hxdl+ 24.Hxdl Hxdl + 25.Kxdl Ra4 26.Bxc6. 13. -Be7 Eða 13. - Da5 I4.gxh5 Rge5 15.0-0-0 Bxc5 16.h6 gxh6 17.Bf6 Hg8 18.Bxd5! með bertra tafli fyrir hvít. 14. gxh5 Rf8? Karpov teflir óvirkt. Kasparov stakk upp á 14. - Rxh4 15.Bxh4 Bxh4 16.Bxd5 0-0 17.Bxc6 bxc6 18.Hdl o..s.frv. Onnur leið er 14. - Bxg5 15. hxg6 Rd4 16.Dd3 Bf6 17.0- 0-0 með góðri stöðu fyrir hvít. 15.Rb5 Rd7 Hvítur nær yfirburðastöðu, eftir 15. - f6 16. Bf4 e5 17. Bxd5 eða 17. 0-0-0 o.s.frv. 16. h6 Rxc5 Önnur leið er 16. - gxh6 17. Rd6+ Kf8 18.Dh5 eða 16. - g6 17.Bxe7 Rxe7 18.0-0-0 0-0 19.h5 g5 20.f4 og svartur á í vök að verjast í báðum tilvikum. Þegar hér var komið skákinni, hafði Karpov notað einni klukku- stund meira af umhugsunartíma sínum heldur en Kasparov. Sá síðarnefndi þekkti stöðuna greinilega miklu betur, enda lætur hann nú kné fylgja kviði. 17.BÍ4 Kf8? Síðasta von svarts til að veita við- nám var fólgin í eftirfarandi leið: 17. - Da5+ 18.c3 0-0-0 19.hxg7 Hhg8 20.Bc7 Da4 21.Bxd8 Kxd8 22.Hdl Hxg7 o.s.frv. Ef til vill var reynandi að leika 17. - Hc8 18. hxg7 Hg8 19. 0- 0-0 o.s.frv. 18. hxg7+ Kxg7 19.0-0-0 Kf8 Enn er skásti kostur svarts, að mati Kasparovs, að leika drottn- ingunni til a5: 19. - Da5 20.a3 Hag8 21.Bd2 Da4 22.Bc3+, með betra tafli fyrir hvít. Rogers, sem var í Linares, segir frá því, að Karpov hafi reynt að finna varnarleiðir í rannsóknum hans og Kasparovs, eftir að skák- inni lauk, en án árangurs: 19. - Hc8 20. Kbl a6 21. Rc3 Da5 22. Bxd5 eða 19. - a6 20. Rc7 Hc8 21. Rxd5 exd5 22. Bxd5 Dd7 23. Be5+ f6 24. Hhgl+ Kf8 25. Dh5+! o.s.frv. 20. Kbl a6?! Skárra er 20. - Hc8 21.h5 a6 22.Rd4 Rxd4 23.Hxd4 Bfö 24.Be5 Bxe5 25.Dxe5, þótt hvítur standi einnig mun betur í því tilviki. 21. Rc7 Hc8 22.Bxd5! exd5 23.Hxd5 Dxc7 Eða 23. - Rd7 24.Hh5 Hxh5 25.Dxh5 Bf6 26.Bd6+ Re7 27.Rd5 Ke8 28.Bxe7 Bxe7 29.Hel og hvítur vinnur. Önnur leið er 23. - Hxc7 24.Hxd8+ Bxd8 25. Bd6+ Be7 (25. - He7 26.Bxc5 Hh6 27.h5 Ke8 28.Bxe7 Bxe7 29.De3) 26.Bxc7 Re6 27.Bg3, með vinnigsstöðu hjá hvíti. 24.Bxc7 Hxc7 25.HÍ5! Hd7 Ekki gengur 25. - Rd4, vegna 26. De5 o.s.frv. 26.c3 Kasparov sér við andstæðingi sín- um. Eftir 26.Dc4 Hh7 27.Hxc5? Hxh4 sleppur svartur með skrekk- inn (28.Hxh4? Hdl+ mát!). 26. - f6 27.Hgl Rd8 28.Dg4 Ke8 29.Hh5! Hf8 30.Hxc5 Bxc5 31.Dh5+ og svartur gafst upp. Framhald verður síðar. ■ ■ ■ ■ Tafllok Lausnir 1) 1. - b5 2. axb5+ Kb6! En ekki 2. - Kxb5? 3. Ke6 c4 4. bxc4+ Kxc4 5. f4 a6 6. f5 a3 7. f6 a2 8. f7 alD 9. f8D Del+ 10. Kd7 og stað- an er jafntefli. 3. Ke6 a4! Eftir fingurbrjótinn 3. - c4? vinnur hvítur með 4. bxc4 a4 5. Kd6 a3 6. c5+ Kxb5 7. c6. 4. bxa4 c4 5. f4 d3 6. cxd3 cxd3 7. f5 d2 8. f6 dlD 9. f7 Dd8 10. Kf5 Dd6 og hvítur gafst upp. 2) 1. - f4! 2. Kd5 Eða 2. exf4 h4 3. gxh4 g3 4. fxg3 e3 og vinnur. 2. - h4 3. Kxe4 £3! 4. gxf3 h3 og hvít- ur gafst upp. S K A K 213

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.