Skák


Skák - 01.09.2001, Page 14

Skák - 01.09.2001, Page 14
Af erlendJ$W«^f Kramnik hlaut Skák-Óskarinn fyrir árið 2000. Atkvæði bárust frá 58 löndum, sem gáfu 326 meisturum at- kvæði í tíu fyrstu sædn. Niðurstaðan varð þessi: 1. Kramnik, Rússlandi, 3796 stig (179 tilnefningar í 1. sæti); 2. Anand, Indlandi, 3410 stig (78 í 1. sæti); 3. Kasparov, Rúss- landi, 3372 stig (60 í 1. sæd); 4. Shírov, Spáni, 2028 stig; 5. Ad- ams, Englandi, 1388 stig; 6. Gritsjúk, Rússlandi, 971 stig; 7. Mórózevitsj ,Rússlandi, 891 stig; 8. Leko, Ungverjalandi, 758 stig; 9. Ivantsjúk, Ukraínu, 721 stig; 10. Khalifman, Rúss- landi, 490 stig. Conquest og Sasikiran efstir í Hastings Stórmeistararnir, Stuart Con- quest (Englandi) og Khrisnan Sasikiran (Indlandi), skiptu með sér fyrstu verðlaunum um síð- ustu áramót í efsta flokki á 76. jólaskákmótinu í Hastings, eins og mótið var einu sinni kallað. Meistararnir fengu 6 vinninga af 9 mögulegum. 3.-4. Ftacnik, sm (Slóvakíu) og Turner, am (Englandi), 5 '/2 v. hvor; 5. Ar- onjan, sm (Armeníu), 5 v. 6.-7. Speelman, sm og Gormally, am (báðir Englandi), 4 '/2 v. hvor. 8. Bischoff, sm (Þýskalandi), 3 v. 9. -10. Plaskett, sm (Englandi) og Besjukov, sm (Rússlandi), 2 '/2 v. hvor. Matthew Turner náði stórmeist- araáfanga. Hvítt: S. Conquest Svart: K. Bischoff Frönsk vörn (breytt leikjaröð) Informator: C 02 l.d4 e6 2.e4 d5 3.e5 c5 4.c3 Rc6 5.RÍ3 Bd7 6.Be2 Rge7 7.0- 0 cxd4 8.cxd4 Rc8!? 9.Rc3 Be7 10. Bd3 a6 ll.Hel Rb6 12.Rd2! 12. - Dc7 13.Rb3 Rb4 l4.Bbl Rc4 15.DÖ Rc6 l6.Dg3 Kf8 17.h4 h6 18.Re2 Dd8 19.Rf4!? 19. - Bxh4 20.Df3 Kg8 21.Rh5 Be7?! 22.Dg4 g5 23.f4 Db6 24.fxg5 R6xe5 25.Dg3 Rg6 26.gxh6 Kh7 27.Bg5 Dd8 28.Df2 f5 29.Bxe7 Dxe7 30.Bxf5 Haf8 31.Bxg6+ Kxg6 32.Rf4+ Kxh6 33.Rc5 e5 34.dxe5 Dg5 35.g3 Dg4 36.e6 Be8 37.e7 Hfg8 38.Kg2 Rd6 39.Rce6 og svartur gafst upp. Kramnik-Leko, 7-5 I byrjun janúar tefldu Vladimir Kramnik og Peter Leko atskáka- einvígi í Búdapest í boði fyrir- tækisins, RWE Gas. Þetta var fyrsta keppni þess fyrrnefda, eft- ir frækilegan sigur á Kasparov í “heimsmeistaraeinvíginu” í London í fyrra. Kapparnir tefldu 12 skákir og keppnin var geysihörð og við- burðarík, en talsvert var um grófa 214 S K A K

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.