Skák


Skák - 01.09.2001, Page 17

Skák - 01.09.2001, Page 17
33.cxd5 Kxd5! 34.Kc3 h5 35.h4 f6 36.Kd3 g5 37.g3 gxh4 38.gxh4 f5 39.f3 Ke5 40.Ke3 c5 41.Í4+ Kd6 42.Kd2! Kc6 43.Kc3 Kb5 44.Kd3 i # i i i ■ A A <á? ■ ■ og svartur gafst upp (féll hann kannski á tíma?). Afmælisskákmót, til heið- urs Kortsnoj sjötugum Viktor Kortsnoj var sjötugur hinn 23. mars s.l. eins og sagt hefur ver- ið frá í blaðinu. Tvö afmælisskák- mót voru tefld, honum til heiðurs. Það fyrra var teflt 20.-22. mars s.l. í Skt. Pétursborg, Rússlandi, heimaborg meistarans, á afmæl- isdeginum. Tímamörkin voru 15 mínútur + 2 sekúndna viðbót fyrir hvern leik. Fimm stórmeist- arar og einn meistari tefldu tvö- falda umferð og úrslitin urðu: l. Sakajev, 8 vinninga af 10 mögulegum; 2.-3. Kortsnoj og Rúblevskíj, 6 v. hvor; 4. Val. Popov, 5 1 /2 v; 5. Tsjepúkajtis, m, 3 v; 6. Tajmanov, 1 1/2 v. Síðara mótið var atskákmót, teflt 28. og 29. apríl s.l. í Zúrich, Sviss. Teflt var í tveim riðlum og síðan 8 manna, undanúrslit og loka- einvígi. Meðal keppenda voru Kasparov, Piket, Short, Kramnik, Spassky og Svidler, auk afmælisbarnsins. Arangur keppenda verður ekki rakinn hér, en til úrslita tefldu þeir, sem menn höfðu vonað. Kramnik 1/2 1 l'/2 Kasparov lh 0 */2 Hvítt: V. Kramnik Svart: G. Kasparov Hálfslavnesk vörn (Meran, breytt leikjaröð) Informator: D47 l.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rf3 d5 4.Rc3 dxc4 5.e3 a6 6.Bxc4 b5 7.Bd3 c5 8.a4 b4 9.Re4 Rbd7 10.Rxf6+ Rxf6 11.0-0 Bb7 12.dxc5 Bxc5 13.De2 Dd5 l4.Hdl Dh5 15.h3 Hd8 l6.Rd4 Dd5 17.Rf3 Ke7?! 18.e4! Rxe4 19.Be3 Bxe3 20.Dxe3 Dc5 21.Del Rf6 22.Hacl Db6 23.Re5 Hd4? 24.Bxa6! Hxdl 25-Hxdl Bxa6? 26.Dxb4+! Dxb4 27.Rc6+ Kf8 28.Hd8+ Re8 29.Rxb4 29. - Be2 30.f3! h5 31.b3 Hh6 32.KF2 Hg6 33.Kxe2 Hxg2+ 34.Kd3 Hg3 35.a5 Hxf3+ 36.Kc4 og svartur gafst upp. ^KM&ljÚn&SWV Dæmahornið Lausnir úr síðasta blaði 1) 1. Re6! Framkallar snotra leikþvingun. 1. - Hxa8 2. He3 mát; 1. - Hb7 2. He2 mát; 1. - He3 2. Ha6 mát; 1. - He2 2. Hb6 mát; 1. - Bd6 2. Hc5 mát og 1. - Be5 2. Hd4 mát. Önnur af- brigði eru 1. - Bc7 2. Rxc7 mát; 1. - Bf4 2. Rxf4 mát og 1. - c3 2. He2 mát. 2) 1. Bb4 Hótar 2. Df3 mát; 1. - Dxb4/Dxe2 2. He5 mát; 1. - Dxc6/Df5 2. Dd3 mát; 1. - Dd3+ 2. Dxd3 mát og 1. - g4 2. Hf4 mát. 3) 1. Dc2 Hótar 2. Dcl mát. 1. - Rd6+ 2. Kf8!; 1. - Rf6+ 2. Kd8!; 1. - Rfg7+ 2. Kf7! og 1. - Rhg7+ 2. Kd7! S K A K 217

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.