Skák


Skák - 01.09.2001, Síða 18

Skák - 01.09.2001, Síða 18
Eyjólfiir Ármannsson Til gamans tj&U' Bragi Kristjánsson Viktor Kortsnoj sagðist í sjón- varpsviðtali árið 1992 vera að tefla skák við hinn framliðna stórmeistara, Geza Maroczy, sem lést árið 1951. Skákin var tefld fyrir milligöngu miðilsins, Ro- bert Rolans, sem bjó í Miinchen og tekið var fram, að hann kynni ekki að tefla. Skákin hófst 11. júní 1985 og lauk með uppgjöf að handan hinn 11. febrúar 1993. Nokkrum vikum síðar lést Rol- ans. Skákin birtist í Tidskrift för Schack, 4/2001, og þar kemur fram, að svissneskt tímarit um yfirskilvitleg málefni, Wegbeg- leiter, hafi í fyrsta hefti þessa árs birt langa grein um þessa ó- venjulegu “fjarskák”. Hér á eftir kemur svo þessi merkilega skák. Hvítt: Geza Maroczy Svart: Viktor Kortsnoj Frönsk vörn Informator: C18 I. e4 e6 2.d4 d5 3.Rc3 Bb4 4.e5 c5 5.a3 Bxc3+ 6.bxc3 Re7 7.Dg4 cxd4 8.Dxg7 Hg8 9.Dxh7 Dc7 lO.Kdl dxc3 Önnur leið er hér 10. - Rd7 II. Rf3 Rxe5, t.d. 12.Bf4 Dxc3 13.Rxe5 Dxal+ l4.Bcl Hf8 15.Bd3 Bd7 16.Hel Rc6 17. Rxf7 Hxf7 18.Bg6 0-0-0 19. Dxf7 e5 20.Ke2 e4 21.Kfl Dc3 með flókinni stöðu. 11. RÍ3 Rbc6 12.Bb5?! Þetta er varla besti leikurinn, en Marozcy hefur líklega ekki fylgst nógu vel með “téóríunni”! Hvítur getur leikið 12.Bf4, 12. h4 eða 12. Hbl, en athyglis- verðasti leiurinn er 12. Rg5. I því tilviki hefur verið talið nauð- synlegt fyrir svart að leika ann- aðhvort 12. - Hf8 eða 12. - Dxe5. Skákin, Short-Neelotpal, Dhaka 1999, varð mjög skemmtileg: 12. Rg5 Rd8 13. f4 Bd7 I4.h4 Dc5 15.h5 Bb5 16.Bxb5+ Dxb5 17.h6 Hg6 18. f5?Rxf5 19.Dh8+ Kd7 20.h7 Hh6 21.Hel Hh2 22.Rxe6 Rxe6 23.Dxa8 Hxg2 24.Ha2 (24.h8D Dd3+!! 25.cxd3 c2+ mát!) 24. - Re3+! 25.Bxe3 Dbl + 26.Bcl Hd2+ mát! 12. - Bd7 13.Bxc6 Bxc6 l4.Bg5 Þekkt framhald er hér l4.Rg5 Hf8 (14. - Hxg5 15.Bxg5 Dxe5 16.h4 b6 17.Hbl d4 18.Hel Dd6 19.Dh8+ Kd7 20.De5 Dxe5 21.Hxe5 Rg6 22.Hel Bxg2 23.BÍ6 Bf3+ 24.Kcl e5 25.Hb4 He8, gott fyrir svart) 15-Hel?! d4 I6.f3? d3! 17.cxd3 c2+ 18.Ke2 Dxe5+ 19.Be3 Rf5 20. Re4 Bxe4 21.fxe4 Rxe3 22.Kxe3 Hh8 og hvítur gafst upp (Tassi-Bukal, Róm 1985). 14. - d4! i i m * i K WSÍÍ m £ ■ i i A ■ A i A A A 1 S 15.Bxe7 Kxe7 16.Dh4+ Ke8 17.Ke2 Eftir 17.Rxd4? Dxe5 18.Rxc6 bxc6 19.Kcl Hxg2 20.Hbl Dg7 21. Hdl Hg4 22. Dh5 Hgl 23. Dh4 Hxdl+ 24. Kxdl Dgl+ 25. Ke2 Dxbl 26. Dh8+ Ke7 27. Dxa8 Dxc2+ 28. Ke3 Dd2+ 29. Ke4 f5+ 30. Kf3 c2 verður fátt um varnir hjá hvíti. 17. - Bxf3+ 18.gxf3 Eða 18.Kxf3 Dxe5 19.g3 Df5+ 20.Kg2 Hd8 21.Habl b5 22. Hbdl e5 23.Hhel Kd7 Fritz 5.32: 24.De4 Dxe4+ 25.Hxe4 Hde8 26.He2 Hh8 27.Hbl a6 28.Hbel Hh5 og svartur stend- ur mun betur. 18. - Dxe5+ 19.De4 Dxe4+ 20.íxe4 218 S K A K

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.