Skák - 01.09.2001, Side 22
Hannes Hlífar Stefánsson sigrar í landsliðsflokki
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
1 Hannes Hlífar Stefánsson sm 2586 1/2 1 1/2 1/2 1 1 1 1/2 1 7
2 Þröstur Þórhallsson sm 2456 'A 0 1 1 1/2 1 1 1/2 1/2 6
3 Bragi Þorfinnsson 2371 0 1 1 0 0 1 0 1 1 5
4 Jón Garðar Viðarsson fm 2359 1/2 0 0 1/2 1/2 1 1/2 1 1 5
5 Stefán Kristjánsson fm 2380 y2 0 1 1/2 1/2 0 1 1/2 1/2 414
6 Björn Þorfinnsson 2220 0 1/2 1 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 414
7 Sigurbjörn Björnsson 2297 0 0 0 0 1 1 1 1/2 1/2 4
8 Jón Viktor Gunnarsson am 2404 0 0 1 1/2 0 1/2 0 1 1/2 314
9 Lenka Ptachniková ksm 2272 54 0 0 1/2 0 y2 0 1 3
10 Arnar E. Gunnarsson 2263 0 54 0 0 1/2 1/2 1/2 1/2 0 214
Það er ein af meginskyldum
Skáksambandsins að efna til
Skákþings Islands. I efsta
floldtnum, Landsliðsflokki hefur
það víst stundum viljað brenna
við að þessi skylda hefur verið
fremur íþyngjandi og hvorki
tendrað glampandi neista í
brjóstum stjórnarmanna eða
fremstu skákmanna þjóðarinnar.
Þannig hefur það viljað brenna
við - svona af og til - að erfitt sé
að fá þá bestu til keppni, stemm-
ingin fyrir mótinu verið tak-
mörkuð og mótshaldið sjálft
ekki sérlega eftirsótt. Margt hef-
ur verið gert til að sjá við þessu.
Fyrir 15 árum var horfið frá
gamalli venju að tefla um ís-
landsmeistaratitilinn um páska
um leið og mótið var flutt úr
Reykjavík og vestur á Grundar-
fjörð.
Mótshaldið varð metnaðarfyllra,
verðlaun voru hækkuð og flestir
bestu skákmenn okkar voru
meðal þátttakenda. Þessi and-
litslyfting olli ákveðnum
straumhvörfum, meiri reisn var
yfir mótinu næstu árin og þau
fóru jöfnum höndum fram á
Landsbyggðinni sem Höfuð-
borgarsvæðinu. Síðan tók þetta
að dofna aftur.
Hafnarfjörður í stað
Fjarðabyggðar
I kjölfar breytinga á skáklögum
Sí var brugðið á það ráð í fyrra
að tefla mótið með nýju sniði,
sem útsláttarkeppni sem lauk
með fjögurra skák einvígi um Is-
landsmeistaratitilinn. Nú var
aftur horfið til hefðbundnara
forms, en teflt í 10 manna flokki
í stað 12, sem hefðbundið er.
Þetta má rekja til þess að upp-
haflega var fyrirhugað að halda
mótið í Fjarðabyggð eystra og
var fyrirsjáanlegt að mótshaldið
yrði allt ódýrara og viðráðan-
legra með 10 keppendum í stað
232
S K A K