Skák - 01.09.2001, Blaðsíða 24
lager og gæti náð þeim þriðja ef
hann gæfi skákinni meiri tíma.
Stefán Kristjánsson fékk 50%
vinninga og virtist stirður; þjáist
e.t.v. af skákþreytu eftir mikla
törn í sumar. Hann átti nokkrar
góðar skákir en var ófarsæll, s.s.
gegn Þresti í 8. umferð.
Sigurbjörn byrjaði illa en sýndi
klærnar þegar á mótið leið. Þótt
hann sé nokkrum missirum eldri
en “ungu ljónin” meðal þátttak-
enda er hann greinilega enn í
framför og hefur þroskast veru-
lega sem skákmaður að undan-
förnu. Sá sem olli mestum von-
brigðum með frammistöðu sinni
var vafalaust Islandsmeistari síð-
asta árs, Jón Viktor Gunnarsson,
sem brotlenti eiginlega undir lok
mótsins. Jón virtist eiga í erfið-
leikum með einbeitinguna og
átti kannski flesta fmgurbrjóta
allra keppenda. Hans bíður það
verkefni að ná meiri yfirvegun
og stöðugleika í sinni tafl-
mennsku. Fyrsta konan sem tefl-
ir í Landsliðsflokki, Lenka
Ptáchnikova, hefur líklega verið
óskrifað blað fyrir mörgum í
mótbyrjun. Hún kom þó vel
undirbúin til leiks, sýndi vand-
aða taflmennsku og uppskar lík-
lega heldur minna en efni stóðu
til, enda reyndust afleikir í tíma-
hraki henni dýrir.
Líklega mega ýmsir af karlkyns
keppendum taka hana sér til fyr-
irmyndar í undirbúningi og fag-
legum vinnubrögðum. Það var
hlutverk Arnars Gunnarssonar
að verma neðsta sætið og áttu
víst fáir von á því eftir frábæran
árangur hans í Bergen nýlega.
Þetta var hinsvegar ekki hans
mót; hann náði sér aldrei á strik
og virtist missa móðinn þega
leið á mótið. Eitt dapurt mót
ætti þó ekki að slá ungan og vax-
andi skákmann út af laginu.
Þegar á heildina er litið var tafl-
mennskan á mótinu fjörleg en
hefur örugglega stundum verið
vandaðri. Afleikir og fingur-
brjótar voru æði margir.
Skákir
Þótt oft hafi taflmennskan verið
fágaðri en í þetta sinn, er víst að
spennu og dramatík skorti ekki á
þessu íslandsþingi. I þeim dæm-
um sem hér eru rakin er áhersl-
an ekki síður á afleikina en
snilldina. Vísast er hvorutveggja
jafn óumflýjanlegt í skemmti-
legu móti. Strax í fyrstu umferð
var hátt reitt til höggs:
Bragi
I
i i i i
i »
i
A A I
A 0 IÍA A
1 A 1 ■
Jón Viktor
21. Sfl?? Idf8?? 22. #d3??
flh4?? Margföld skákblinda.
4Þ)e4 er líldega ekki bráðfeigur
úr því hann lifir þetta afl Hvítur
lék nú 23. Ae3 og hafði sigur að
lokum.
I þessari umferð tefldu Stefán og
Lenka spennandi skák sem lauk
með jafntefli. Netverjinn Waine
Merdyk sendi inn skýringar við
skákina og fann (með góðri
hjálp Fritz 6!) eftirfarandi vinn-
ing fyrir Stefán:
Lenka
I
i ± i 1
i A i
A
■ A i ■
m A A
A
a m 4?
Stefán
36. 4?}h6+! og svörtum eru allar
bjargir bannaðar, t.d. 36 - <4>f8
37. f6 jLxf6 38.flxf6+. Stefán
lék öðrum nærtækum leik, en
sást yfir snjalla björgun svarts:
36.Axd4? 0xd3! 37. Jlxg7
#e4+! 38. ®g2 #xg2+ 39.
<41xg2 'á’xg7 og hún hélt jöfnu í
endataflinu.
Lenka kom svo enn á óvart í 2.
umferð þegar hún hélt jöfnu
gegn Hannesi; raunar má segja
að í þessari skák hafi hinn verð-
andi sigurvegari komist hvað
næst tapi á mótinu:
Hvítt: Lenka Ptácnikova
Svart: Hannes Hlífar Stefánsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. ihB Í&c6 3. d4 cxd4
4. <£}xd4 it)(6 5. <2fc3 d6 6. g3
g6 7. ^de2 b6 8. J,g2 J,a6 9.
0-0 Ag7 10. fíel Sc8 11.
a4 0-0 12. ^,b5 ^d7 13.
Sbl J,b7 14. Ag5 ^c5 15.
b3 ^7\e5 16. 4t\ed4 a6 17. ^a3
234
S K A K