Skák - 01.09.2001, Qupperneq 26
21 - <ýh8 22. Ag5! f6 23.
■®xe6 íxg5 24. '®rxe4 <5^d4 25.
<5lxd4 cxd4 26. ®e7 1-0
Björn Þorfinnsson var af mörg-
um kallaður “maður mótsins”.
Frumleg og djörf taflmennska
hans vakti athygli, en þó aldrei
eins og í eftirfarandi skák.
Eftir vafasama stöðu í upphafi
tafls tekst Birni að grugga vatnið
svo um munar og 19. leikur
hans má með sanni kallast leikur
mótsins. Jón Viktor teflir vörn-
ina ekki sem nákvæmast og
stendur skyndilega uppi með
gjörtapað tafl. Birni fatast þó
náðarhöggið og eftir mikil upp-
skipti verður niðurstaða þessarar
æsilegu skákar jafntefli.
Hvítt: Björn Þorfinnsson
Svart: Jón Viktor Gunnarsson
Trompovski-byrj un
(“ICC-árásin”)
1. d4 <§^f6 2. j),g5 g6 3. e3
Ag7 4. ^hd2 d6 5. AdS c5 6.
c3 £}c6 7. h4 h5 8. ^gf3 0-0
9. ^áh2
Einkennisleikur ICC-árásarinn-
ar 9 - cxd4 10. cxd4 e5 11. d5
<2)b4 12. JgteA ®b6 Svartur er
þegar kominn með vænlega
stöðu og þvingar nú hvítan að
láta svartreitabiskupinn af
hendi. Peðsvinningur fylgir svo í
kjölfarið:
13. jlxfó Axf6 14. g4 Axh4
Hótar 15 - ‘8fxe3+.
15 i*fe2 hxg4 16. a3 <$áa6 17.
4jðxg4 Ag5
17 - ®d8 með hugmyndinni
<4>g7 og 2h8 gæti verið
traustasta vörnin
18. WB <ápg7
I I
i i i #
i i
A i Á
A’" Á. é
A A
A A
a a
19. J,xg6!!?
Magnaður leikur og sá eini sem
gefur einhver sóknarfæri;
19 - fxg6 20. ®h3 Hg8;
20 - J,xg4 er líklega jafntefli eftir
21. Wh7+ <i>f6 22. <5)e4 4?f5.
21. ^he4! J_xg4 22. ®xg4
É,e7 23. <5hg5 Axg5??
Nú er staðan töpuð.
Svartur hefur líklega viljað meira
en jafntefli sem er að hafa eftir
23 - Hh8!, t.d. 24.?e6+ <É>f7
25. ?g5+ Jlxg5 26.#e6+;
24. #d7+ 4?f8 25. Hh7 #a5+
26. b4 ;v;,'xd5
i mmm # I
i i # a
* ■ m i i
m i j.
A
<A
A
a B
27. Hdl??
Svartur er algerlega varnarlaus
eftir 27.Hcl! Við hótuninni
Hcl-c8 er ekkert að gera.
27 - Hd8 28. Hxd5?
Enn bregst Birni bogalistin.
28.i^g4! gat haldið sókninni
gangandi þótt vinningurinn sé
ekki eins auðsóttur og einum
leik áður. I framhaldinu virðast
báðir vera að tefla til sigurs, en
jafnteflið verður ekki umflúið.
28 - Hxd7 29. Hxd7 Hg7 30.
H5xd6 ^b8 31. Hd8 J,xd8
32. Hxd8 <ý>e7 33. Hxb8
Í>d6 34. <ý>fl g5 35. <4>g2 b6
36. e4 g4 37. 4?g3 Hf7 38.
Hd8 &c6 39. Hd5 Hf3 40.
<É>xg4 Hf4 41. <ý>g3 Hxe4 42.
Hd3 <i>b5 43. 4?f3 Hf4 44.
<Í>e3 <ia4 45. f3 Hh4 46.
Hd5 Hhl 47. Hxe5 Hal 48.
b5 Hxa3 49. <4>e4 Hb3 50. f4
Hb4 51. <ý>f5 Hxb5 52. <4>e6
Hc5 53. Hxc5 bxc5 54. 4?d5
<4>b5 55. f5 c4 56. <4>d4 c3 57.
4?xc3 <4>c5 i/2:i/2
Það fer ekki mikið fyrir skákum
íslandsmeistarans í þessarri sam-
antekt, enda skorti þar oft þá
dramatík sem við sjáum í öðrum
skákum. Yfirburðir Hannesar
voru einfaldlega of miklir og
sigrar hans svo öruggir. Þetta er
e.t.v. hvað ljósast í skák hans við
Braga sem verður á ónákvæmni í
byrjun og er hreinlega rúllað
upp. Hann er of fljótur á sér að
hróka (7 - d6 8. e4 a6 er hin
rétta leikjaröð ) og neyðist svo til
að leika hinum ankannalega leik
10 - ®c8 þar sem 10 - 4ábd7
11 - e5! gengur ekki. 15 - Ha7
er svo hin endanlega staðfesting
á að byrjunin hefur farið úr-
skeiðis hjá svörtum.
Hvítt: Hannes Hlífar Stefánss.
Svart: Bragi Þorfinnsson
Enskur leilcur -
broddgaltarafbrigðið.
1. c4 c5 2. <^f3 b6 3. g3 Ab7 4.
236
S K A K