Skák


Skák - 01.09.2001, Qupperneq 29

Skák - 01.09.2001, Qupperneq 29
Jlb5! Jc6 20. J,xc5 J.xb5 21. J),xe7 ®xe7 22. 4íld4 Jl<17 23. g4 a4 24. f5 a3 25. b3 flc8 26. flhfl #g5 27. ®el flc3 28. ^e2 flc8 29. ®xb4 exf5 30. gxf5 Axf5 31. <§4d4 J.d7 32. ^b5! jLe6 Ekki gengur 32 - J,xb5 33. #xb5+ 4?f8 34.#b7 33. £}d6+ <i>d7 34. ^xf7 1-0 r Islandsmót kvenna: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir sigrar í 10 sinn! Eins og venja er til fór keppni í kvennaflokki fram á sama stað og tíma og Landsliðsflokkurinn. Flokkurinn var ágætlega skipað- ur að þessu sinni; af fremstu skákkonum okkar vantaði aðeins Aslaugu Kristinsdóttur. Guðfríð- ur Lilja Grétarsdóttir var nú aft- ur með eftir nokkurt hlé og gerði vitaskuld tilkall til að bæta enn einum meistaratitlinum í safn sitt. Eftir að Lilja sættist á jafn- tefli í 1. umferð gegn Aldísi var það hinsvegar Islandsmeistarinn frá í fyrra, Harpa Ingólfsdóttir sem tók forystu í mótinu. Harpa 1 2 3 4 5 6 1 Guðfríöur Lilja Grétarsdóttir kam 1 % 1 1 1 4'A 2 Harpa Ingólfsdóttir 0 1 1 1 1 4 3 Aldís Rún Lárusdóttir 'A 0 % 1 1 3 4 Anna Björg Þorgrlmsdóttir 0 0 ’/2 1 1 2'A 5 Elsa Marfa Þorfinnsdóttir 0 0 0 Ó 1 1 6 Hallgeröur H. Þorsteinsdóttir 0 0 0 0 0 0 Úrslitaskákin í kvennaflckki; Guðjríður Lilja Grétarsdóttir bar sigurorð afHörpu Ingólfidóttur. vann fjórar fyrstu skákir sínar og töfluröðin hagaði því svo til að þær stöllur mættust í lokaum- ferðinni og dugði Lilju þá ekkert minna en sigur til að ná Skák- drottningartitlinum úr greipum Hörpu. Sú síðarnefnda stýrði svörtu mönnunum og fékk prýðilegt tafl, en svo dró til tíð- inda og þegar hún horfði fram á liðstap og litlar bætur gafst hún upp og 10 Islandsmeistaratitill Guðfríðar Lilju var í höfn: Hvítt: Guðfríður Lilja Grétarsd. Svart: Harpa Ingólfsdóttir I. c4 c5 2. ^c3 J\c6 3. g3 g6 4. Ag2 Ag7 5. e4 d6 6. *§3ge2 J, g4 7. h3 J,d7 8. 0-0 ®c8 9. <4>h2 h5 10. f4 J\h6 11. d3 £hd4 12. flbl b5!? 13. cxb5 41}xb5 14. Je3 Jixc3 15. <£lxc3 J,c6 16. d4 cxd4 17. J.xd4 J_xd4 18. ®xd4 0-0 19. b4 a6 20. a4 flb8 21. ^d5 ®e8 22. a5 Jxd5 23. ^xd5 flb5 24. #d4 f6 25. Hfcl ®a8 26. Jfl Nú rennur það upp fyrir svört- um að engin leið er til að koma í veg fyrir skipatmunstap. Ef hún forðar hróknum til b7 eða b8 á hún um sárt að binda eftir Jc4+ og Jd5- Riddari út á kanti.... ■ ■ ■ ■ S K A K 239

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.