Skák - 01.09.2001, Síða 31
Michaelt Tal (t.h.), boðberi ferskra vísinda ískákheiminum, sýnir Kasp
arov einhverja snilldina, en Kortsnoj fylgist með.
meðferðar sigurskák Kramniks
úr fyrstu umferð mótsins í síð-
ustu grein minni, Kramnik hélt
forystunni allt fram í 10. umferð
m.a. vegna þess að Kasparov
fékk aðeins einn vinning í skák-
um sínum við heimamanninn
Sadvakasov:
1. Kramnik 6!/2 v. ( af 9 ) 2.
Kasparov 6 v. 3. Gelfand 5 v. 4.
Morozevitsj 4 v. 5. Sjirov 3'/2 v.
6. Sadvakasov 2 v.
Kasparov vann lokauppgjörið
við Kramnik og sigur hans var
glæsilegur, taflmennskan hreint
augnayndi. Þetta er níunda stór-
mótið í röð sem hann vinnur og
þó hann sé heimsmeistaratitli
sviptur er þrátt fyrir allt ekki lít-
il upphefð í því að vera númer
eitt á heimslistanum.
Astana 2001
Hvítt: Garrij Kasparov
Svart: Vladimir Kramnik
Spænskur leikur - Berlínar vörn
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6
4. 0-0
(Þó að Kasparov hafi aldrei unn-
ið skák gegn Berlínar-vörninni
velur hann þó ekki annað fram-
hald eins og nokkrum sinnum í
einvíginu í London. Hann lítur
á það sem prinsippmál að brjóta
niður þennan múr.)
4. - Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6
dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+
Kxd8 9. Rc3
(I viðaukaskákum vil ég benda á
viðureign Jóns L. Arnasonar og
Suszu Polgar í keppni Taflfélags
Reykjavíkur MTK Budapest
sem fram fór í Budapest 1989.
Ungverjarnir skörtuðu Lajos
Portisch, Polgar-systrum, Forin-
tos og Barbero svo nokkrir séu
nefndir en við unnum
8j/2 : 3:/2 . Jón vann Suszu 2:0
og hann valdi sömu uppbygg-
ingu og Kasparov í þessari skák.
Hvernig Jón L. ýtir verðandi
heimsmeistara kvenna út af
borðinu er auðvitað aðdáunar-
vert. Gáið sérstaklega að kafla
skákarinnar frá 23. leik: 23. Rcl
Hd2+ 24. Kg3 Ha8 25. f5 exf5
26. gxf5 Rf8 27. Rd3 Be7 28.
Hf2 Hxf2 29. Kxf2 og eftir að
allt mótspil hafði verið útilokað
rann vinningurinn í land á-
reynslulaust)
9. - h6
(Hin leiðin sem Kramnik hefur
valið gegn Kasparov, 9. - Bd7 á-
samt Kc8 o.sfrv. virðist henta
Kramnik betur. Með þeim hætti
nær hann að tengja hrókana bet-
241
S K A K