Skák - 01.09.2001, Page 32
ur saman. í þessu sambandi er
athyglisverð skák Sune Berg
Hansen og Kharlovs frá heims-
meistarakeppninni í Indlandi í
fyrra. Kharlovs var einn af að-
stoðarmönnum Kasparovs í ein-
víginu í London og gjörþekkti
rannsóknir á afbrigðinu. )
10. h3 Bd7 11. b3 Ke8 12. Bb2
Hd8 13. Hadl Re7 14. Hfel
Rg6
(I New in chess bendir Dokhoj-
an réttilega á að þessi leikur má
heita dæmigerður fyrir afbrigð-
ið. Hann hefur það að markmiði
að hindra hvít í að mynda peða-
fylkingu á kóngsvæng. Nái hann
því eru svarti allar bjargir bann-
aðar, sjá t.d. skák Jóns L. við
Suszu Polgar.)
15. Re4 Rf4
16. e6!
(Þessi óvænti leikur er þegar allt
kemur til alls ekki svo óvæntur.
Eg hef eins og ýmsir aðrir tekið
skákir Kasparovs til meðferðar
við kennslu og þreytist ekki að
benda á nokkur atriði sem ein-
kenna atlögur hans snemma
tafls. Yfirleitt kemur bein atlaga
eða það sem kalla mætti yfirlýs-
ingu í 12. - 20. leik:
1. Allir menn hans eru tilbúnir,
hann skilur t.d. ekki eftir hrók á
al eða fl.
2. Að leika peði á þann reit sem
er hvað best valdaður er eitt ein-
kenni. Hann benti mér á þetta
atriði 1988 þegar við fórum yfir
sigurskák hans gegn Timman á
heimsbikarmótinu 1988. Byrj-
unarleikirnir í þeirri skák féllu
þannig 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3
Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3
e5 7. d5 c6 8. Bd3 b5 9. cxb5
exd5 10. exd5 og nú hittir hann
á skurðpunkt með 10. - e4!?
Kasparov vann þessa skák glæsi-
lega og var hún valin sú best
teflda í mótinu en síðar fundust
endurbætur og hann mátti síðar
láta í minnipokann fyrir Boris
Gulko á skákmóti í Linares. En
eftir stendur þetta athyglisverða
þema. Og ég gæti nefnt fjölmörg
önnur dæmi en þau eru fyrir
utan ramma þessarar greinar.)
16. -Rxe6
(Þvingað. Eftir 16. - Bxe6 kem-
ur sleggjan 17. Rf6+! og vinnur
t.d. 17. - gxf6 18. Hxd8+ Kxd8
19. Bxf6+ o.s.frv. eða 17. - Ke7
18. Ba3+ Kxf6 19. Hxd8. Hinn
möguleikinn 16. - íxe6 strandar
á 17. Be5 Rd5 18. c4 og 19.
Bxc7.)
17. Rd4
(Dokhojan telur 17. Be5 betri
leik og bendir á því til stuðnings
framhaldið 17. - Hc8 (ekki 17. -
Bc8 18. Rf6+ Ke7 19. Rh4 g6
20. Rd7! Hxd7 21. Hxd7 Bxd7
22. Bxh8 f6 23. Rxg6+ Kf7 24.
Rxf8 Rxf8b 25. Hdl ogvinnur)
18. Rh4 með geysisterkum hót-
unum eftir framrásina
f2-f4. Þessar skýringar eru at-
hyglisverðar. Þó Kasparov hafi
ekki valið þetta framhald m.a.
vegna þess að Rh4 leikurinn
gekk ekki alveg upp í 17. leik þá
er hér komið lýsandi dæmi um
það hvernig komast má að nið-
urstöðu um réttlæti peðsfórnar-
innar í 16. leik. Hún felst í því
að finna leið til að halda taflinu
gangandi, 18. Rh4 og 19. f4. En
17. Rd4 er einnig góður leikur.)
17. - c5
(A heimasíðu Kasparovs var bent
á leikinn 17. - Hh7 sem mögu-
lega endurbót. Doldhojan álítur
þó 17. - c5 fullt eins góðan leik
og rekur framhaldið eftir 17. -
Hh7: 18. f4 c5 19. Rf3 Bc6 20.
Hb 1! - það er mikilvægt að valda
b2-biskupinn vegna aðgerða á
hornalínunni.) Bxe4 21. Hxe4
g6 22. g4 Kd7 23. Re5+ Kc8 24.
Rxg6 með mun betri stöðu á
hvítt.)
18. Rf5 Hh7
(Hótun hvíts var vitaskuld 19.
Bxg7 eða 19. Rxg7+.)
i I # &
i i i i I
Wmm % i
i
A ■i ■ A
A A B A
I
19. Bf6
(Fallegur leikur sem eykur enn
þrýstinginn á stöðu svarts.)
19. - Hc8 20. Bxg7?!
(I sálfræði skákarinnar er til hug-
tak sem heitir kvíðaþol. Skák-
maður í greinilegri afturför á oft
við þann vanda að stríða að
hann bregst ekki rétt við aukinni
spennu við skákborðið; kvíða-
þolið hefur minnkað. Hvort
þetta á við Kasparov er kannski
242
S K A K