Skák


Skák - 01.09.2001, Síða 37

Skák - 01.09.2001, Síða 37
Úrslit: 1. Svíþjóð 16 '/2 vinn. af 20 2. Danmörk II 11 3. Finnland 11 4. ísland 9 V2 5. Danmörk I 9 6. Noregur 3 Sveit Artúnsskóla skipuðu: 1. Guðmundur Kjartansson 2. Árni Jakob Ólafsson 3. Birkir Björnsson 4. Sveinn Magnússon 1. vm. Árni Gestsson 2. vm. Davíð Teitsson Liðsstjóri var Olafur Kjartansson Norðurlandamót fram- haldsskólasveita 2001: Norðurlandamót framhalds- skólasveita 2001 fór fram í Finn- landi dagana 7.- 9. september s.l. Fulltrúi íslands var sveit Mennta- skólans í Reykjavík og hafnaði hún í 2. sæti, en hlaut engu að síður flesta vinninga. Sænska sveitin sigraði þar sem hún vann allar sínar viðureignir. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem lið vinnur án þess að fá flesta vinninga. Úrslit: Lið MR skipuðu: 1. Bergsteinn Einarsson 2. Sigurður Páll Steindórsson 3. Ólafur ísberg Fiannesson 4. Matthías Kormáksson Liðsstjóri var Ólafur H. Ólafsson. ■ ■ ■ ■ 1. Svíþjóð 15 vinn. 2. ísland 15 >/2 3. Finnland I 12 4. Finnland II 9 '/2 L 5. Danmörk 5 */2 6. Noregur 2 1/2 Lærið að flétta Lausnir 1) 13. - exf3! og hvítur gafst upp, því hann verður manni undir eftir 14. Bxd8 Bb4+ o.s.frv. 2) 57. Rxe6H og svartur gafst upp. Eftir t.d. 57. - He7 (57. - fxe6 58. g6+ Kh6 59. Hh8 mát) 58. g6+! fxg6 (58. - Kh6 59. Hh8 mát) 59. Rg5+ Kh6 60. Hh8 mát. 3) 22. - Ddl! og hvítur gafst upp, því hann á ekkert svar við hótuninni - Df3 og mátar. 4) 18. -Bf5! 19. e4 Rxe4!! og hvítur gafst upp, því svartur vinnur manninn til baka eftir 20. Bxe4 Dxd4+ o.s.frv. 5) 35. - Dh2+H 36. Kxh2 Hxg2+ og hvítur gafst upp. 6) 30. - Dxc4! Þótt ekld sé um að ræða flókna fléttu, þá yfirsást Anand þessi leikur. Nú er staða hans töpuð. 31. Hxc4 Eða 31. Hxb2 Dxfl/Bxb2. 31. - Hxd2 32. f4 Eða 32. Ha4 g5 33. Bf2 (33. Bel Hxel!) Be5 34. Hxa6 Rg3+ og vinnur. 32. - Hxd5 33. Gefið. TAFLMOLAR ... Pólland Skákþing Póllands árið 2001, hið 58. í röðinni, var haldið í Varsjá 17. - 31. mars sl. Sigurvegari varð R. Kempinski, hlaut 8'/2 v. (af 13); 2. M. Krasenkov 8'/2 v., 3. L. Cyborowski 8 v. o.s.frv. Rússland Skákþing Rússlands var haldið dagana 30. apríl til 9. maí í höfuðstað Kalmikiu, Elista. Keppendur voru alls 60, þar á meðal 30 stórmeist- arar. Sigurvegari varð A. Motylev (21 árs) með 6lli v. af 9; 2. A. Lastin (24 ára) 61/2 v., 3. A. Charlov 6 v., 4. J. Pigusov 5 '/2 v. o.s.frv. Nokkrir af sterkustu stór- meisturum Rússlands voru fjarverandi, þ.á.m. Kramnik, Kasparov, Karpov, Moroze- vitj og Barejev. KEFLAVIKURVERKTAKAR hf. ...tilbúnir á nýrri öld! Pósthólf 16, 235 Keflavíkurflugvöllur • Sími: 420 6400 • Bréfsími: 425 7260 S K A K 247

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.