Skák


Skák - 01.09.2001, Page 38

Skák - 01.09.2001, Page 38
Mistök meistaranna Eftirfarandi staða kom upp í meistaramóti Danmerkur í at- skák árið 2000. Curt Hansen Sune Berg Hansen Eins og við sjáum þá hefur hvít- ur tveimur peðum meira og vænlega stöðu. Ekki fylgir sög- unni hvort hvítur var í tíma- hraki, en hann lék hér óvæntum leik: 26. Hf3?? Ótrúlegur af- leikur! Svartur notfærði sér þessi mistök og lék að bragði 26. - Dxb5 27. Ddl!! Með þessum leik fylgdi jafnteflistilboð, sem svartur þáði, því það nægði til sigurs í mótinu. Auðvitað hefði hann unnið skákina, ef teflt hefði verið áfram. Staðan hér að neðan kom upp í alþjóðaskákmóti á Hasselbacken í Stokkhólmi sumarið 2000, þar sem helmingur keppenda af 10 voru stórmeistarar. R. Ákesson (Svíþjóð) Eðlilegasti leikurinn er hér 23. Rc4 með jafnri stöðu. En hvít- ur hafði önnur áform í huga og lék: 23. Dg4?? Skýringin á þessum leik er líklega sú, að hvítur reiknaði með t.d. 23. - Dxg4 24. Rxg4 Bxg3 25. hxg3 Rb4, en yfirsást algjörlega hið einfalda svar svarts. 23. - f5! Nú er riddarinn á e5 dauðans matur. 24. Dg6 Hf6 og hvítur gafst upp. Dæmahornið 1. Ole Balslev Frumrit 2. Charles Ledermann Ellustré 1931 Mát í 2. leik 3. Hugo Knuppert TFS 1970 1. verðlaun Mát í 3. leik 248 S K A K

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.