Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 14

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 14
ölafur H. Jónsson næsti forseti N. F. V. 1. ? Jú, því ekki það. Hver er ekki orðinn þreyttur á hinni síhrörnandi stjórn N. F. V. í. ? Hver vill ekki hleypa nýju blóði og nýju lífi í æðsta embætti Nemendafélagsins ? Víst er það, að nýr maður mun taka stjórnvölinn, en hversu sjálfstæður og góður verður hann? Það er komið undir þér, kjósandi góður. Ég hef fylkt mér í hóp stuðningsmanna Dlafs H. Jónssonar, þvf það er einlæg trú mín, að ólafur sé sá bezti, sem völ er á. ólafur er á engan hátt tengdur núverandi stjórn, en þar með er ekki hægt að segja, að honum sé alveg ókunnugt um það embætti, sem hann stefnir að. ólafur er einbeittur ungur maður, sem stefnir að því að vekja upp af dvala hið gamla góða félagslíf V. I. og hefja það á ný upp á tind glæsileika og frægðar, svo ennþá einu sinni verði hægt að segja, að V.I. státi af bezta og skemmtilegasta félagslífi allra íslenzkra skóla. Samt hefur maður heyrt leppi núverandi stjórnar fleygja því óspart, að "óli" hafi ekki tíma til að sinna hinu veigamikla embætti forseta N. F. V. I., af því að hann sé landsliðsmaður í handbolta. Þetta er hreinasta fjarstæða og kerlingamúður, - - og ef einhver trúir þessu ekki, þá get ég ekki gefið þeim aðila betra ráð, en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.