Viljinn

Tillæg

Viljinn - 27.01.1969, Side 30

Viljinn - 27.01.1969, Side 30
Skólafélagar! Málfundafélag Verzlunarskóla Islands er, og hefur verið einn sterkasti hlekkur félagslífsins og helzti tengiliður nemenda skóla vors innbyrðis. Það er því mikilvægt, að nemendur skólans taki saman höndum um val þess, er gegna skal embættinu, Formaður M.F.V.I. Sú stefna, sem formenn málfundafélagsins hafa fylgt, er góð. Þó mætti leggja meira upp úr mælskunámskeiðum þeim, sem svo mikið hefur verið talað um, en farizt fyrir að koma á. Mælskunámskeiðum þessum yrði svo komið fyr- ir á þeim tlma, sem bezt þætti henta nemendum skólans almennt. Einnig mætti koma á kvöldum, þar sem frægir ræðuskörungar yrðu kynntir fyrir nemendum. Þá er þörf á að gefa yngri bekkjum skólans fleiri tækifæri á málfundum, en með því kynnu nemendur þeirra að komast fyrr inn I hið 30

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.