Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 33

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 33
Avarp til verzlunarskölanema. Starfsemi Málfundafélags Verzlunarskóla Islands á við ramman reip að draga. Það er alkunna, að áhugi og þátttaka í félagslífinu almennt hefur dregist mjög saman að undanförnu. Hefur þessi deyfð einkum bitnað á málfundahaldi og útgáfu Viljans. Eng- um blöðum er um það að fletta, að þessir tveir þættir félagslífsins eru burðarásar þess. Af þeim sökum beinist áhugi kjósenda einkum að vali formanns Málfundafélagsins og ritstjóra Viljans í þeim kosningum, sem nu eru fram- undan. Þrátt fyrir vel heppnað afmælishóf að Hótel Sögu, verður því ekki haldið fram með réttu, að sá glæsibragur hvíli yfir 60 ára afmæli Málfundafélagsins, sem menn höfðu vænst. Þeirri staðhæfingu til stuðnings viidum við benda á meðal- fundarsóknina. Hún hefur dregist saman um rúm 30% frá árinu áður, sem þó var ekkert metár. Fundarsóknin segir að vísu ekki nema hálfan sannleikann, en umræðurnar sjálf- ar hafa verið f hlutfalli við aðra hnignun. Það er því augljóst, að hleypa verður nýju blóði f starf- semina, annars er viðbúið, að glæsilegasta málfundafélag sinnar tegundar til skamms tfma deyji drottni sínum. Væri 33 þar vissulega skarð fyrir skildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.