Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 56

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 56
Avarp til nemenda V.í. Þar sem til vandræða horfir f málefnum Viljans, sé ég mig nú tilneydda til að ganga fram fyrir skjöldu kvenna innan V.I. og gefa kost á mér til ritstjóraembættis. Okkur blöskrar það öllum, hversu virðing nemenda fer þverrandi á þessu sameiginlega afkvæmi þeirra, og allir vilja fá því til betri vegar snúið. Andleysi ritstjéra undanfarinna ára hefur verið einkennandi fyrir Viljann, blaðið, sem á að endurspegla andleg heimkynni nemenda. Skömm er að þeim émyndarskap, að blaðið skuli ekki koma út reglulega, eftir að nemendur hafa fengið blaðinu stérfé til umráða. Ég hef ýmislegt á prjónunum f sambandi við Viljann, ef ég nækjöri, og mun að sjálfsögðu gera ykkur grein fyrir því á kosninga- fundinum, en þvf til viðbotar væri einnig hagur í þvf að fá éskir nemenda í þessu máli fram á fundinum. Ég ætla ekki að auka útgáfukostnað þessa tbl. með gengdarlausum loforð- um og kosningaþrasi að hætti annarra, en lofa þé, að ég mun aldrei bregðast því trausti, sem mér yrði sýnt með sigri. Ingibjörg Sigurðardéttir. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.