Víðsjá - dec. 1946, Side 5

Víðsjá - dec. 1946, Side 5
DR. SIGURÐUR ÞÓRARINSSON: íeizla atómuoÁ aaa. Síðan atómusprengjunum var varpað yfir Hiroshima og Naga- saki hefur fátt verið meira rætt í veröldinni en atómuorkan. Tortíming þessarra tveggja japönsku bæja gerði það lýðum ljóst, sem aðeins nokkrum vís- indamönnum hafði áður verið kunnugt, að mannkynið á nú ó- tæmandi orkulindum yfir að ráða og að framtíðarheill þess veltur á því, hvernig þessar orkulindir verða notaðar. Byrj- unin spáir ekki góðu, en vel má vera, að úr rætist. Samtímis sem unnið er að því að gera at- ómusprengjurnar að mörgum sinnum djöfulmagnaðri dráps- vélum en þær eru nú, er og kappsamlega unnið að því að beizla atómuorkuna í þágu iðn- aðar til friðsamlegra þarfa. Við hér úti á hjara veraldar höfum mörgum fremur ástæðu til að fylgjast vel með því sem gerist vestur þar í þessum efnum. En nóg um það. Hérna á dögunum bauð Jakob Gíslason, forstjóri Rafmagns- eftirlits ríkisins, blaðamönnum og ýmsum pótintátum austur að Reykjakoti í Ölfusi til að skoða 40 kw (1 kw=l,36 hest- öfl) túrbínu, sem þar er nýlega komin í gang. Ýmsum myndi ekki þykja nein stórtíðindi þótt 50 hestafla túrbína væri sett í gang, og flestum er þetta grein- VÍÐSJÁ

x

Víðsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.