Víðsjá - dec. 1946, Side 6
4
ISLENDINGAR BEYZLA ATÖMORKUNA
arkorn lesa verður líklega spurn,
hvað þessi litla túrbína hafi
með atómsprengjurnar yfir
Hiroshima og Nagasaki að gera.
Svarið er það, að sú túrbína,
sem sett var í gang í Reykja-
koti hér á dögunum, er raun-
verulega knúin með atómuorku.
ísland er, sem kunnugt er, eitt
af mestu eldf jallalöndum heims-
ins og sem hveraland á það ekki
sinn líka. Önnur stærstu hvera-
svæði jarðarinnar eru Yellow-
stone Park í Bandaríkjunum
og svæðið kringum vatnið
Taupo á norðureyju Nýja Sjá-
lands. Minni hverasvæði eru á
Italíu, í Alaska, Chile, Japan og
ýmsum fleiri eldfjallalöndum.
íslenzku jarðhitasvæðunum
má skipta í tvo höfuðflokka
eftir því hvort vatnið og gufan
sem upp koma eru súr eða
basisk. Á basísku svæðunum eru
vatnshverir og laugar, á súru
svæðunum gufuhverir, leirhver-
ir og brennisteinshverir.
Undanfarin sumur hefur far-
ið fram yfirlitsrannsókn á bas-
ísku jarðhitasvæðunum, undir
umsjón Rannsóknaráðs ríkisins.
Hefur nýlega verið drepið nokk-
uð á árangurinn af þessum
rannsóknum í grein eftir Stein-
þór Sigurðsson í Garðyrkjurit-
inu. Nær 1000 hverir og laugar
hafa verið athugaðar. Saman-
lagt rennsli þeirra er um 1800
sekúndulítrar. Við kælingu nið-
ur í 20 celsíusgráður myndi
þetta vatn gefa hitaorku, sem
mótsvaraði um 100.000 kíló-
gramkalóríum á sekúndu. Sam-
kvæmt greinargerð Steinþórs er
mesti vatnshver landsins Deild-
artunguhverinn í Reykholtsdal,
sem gefur 200—250 sekúndu-
lítra sjóðandi vatns. Myndi það
nægja til að hita upp Reykja-
vík. Hver á Kleppjárnsreykjum
í Reykholtsdal gefur 70 sek-
úndulítra, hver hjá Laugarvatni
40 sekúndulítra og hver hjá
Syðri-Reykjum í Biskupstung-
um sömuleiðis 40 sekúndulítra,
sjóðandi vatns.
Rannsókn á súru hverasvæð-
unum er nýlega hafin af Raf-
magnseftirliti ríkisins í sam-
vinnu við Rannsóknaráð.
Stærst sýnilega súra hvera-
svæðið á landinu, og um leið á
jörðinni, er svæðið kringum
Torfajökul. Hefur verið gizkað
á, að það gefi um 100000 kíló-
gramkalóríur á sekúndu. Önn-
ur gufu- og brennisteinshvera-
svæði eru: Kerlingafjöll, Kverk-
fjöll, Hengill, Krýsuvík, Námu-
fjall og Þeistareykir. Stærsti
gufuhver landsins er Austur-
engjahver í Krýsuvík. Næst
stærstur mun vera einn af hver-
unum í hveradalnum í Kverk-
VIÐSJA