Víðsjá - dec 1946, Blaðsíða 6

Víðsjá - dec 1946, Blaðsíða 6
4 ISLENDINGAR BEYZLA ATÖMORKUNA arkorn lesa verður líklega spurn, hvað þessi litla túrbína hafi með atómsprengjurnar yfir Hiroshima og Nagasaki að gera. Svarið er það, að sú túrbína, sem sett var í gang í Reykja- koti hér á dögunum, er raun- verulega knúin með atómuorku. ísland er, sem kunnugt er, eitt af mestu eldf jallalöndum heims- ins og sem hveraland á það ekki sinn líka. Önnur stærstu hvera- svæði jarðarinnar eru Yellow- stone Park í Bandaríkjunum og svæðið kringum vatnið Taupo á norðureyju Nýja Sjá- lands. Minni hverasvæði eru á Italíu, í Alaska, Chile, Japan og ýmsum fleiri eldfjallalöndum. íslenzku jarðhitasvæðunum má skipta í tvo höfuðflokka eftir því hvort vatnið og gufan sem upp koma eru súr eða basisk. Á basísku svæðunum eru vatnshverir og laugar, á súru svæðunum gufuhverir, leirhver- ir og brennisteinshverir. Undanfarin sumur hefur far- ið fram yfirlitsrannsókn á bas- ísku jarðhitasvæðunum, undir umsjón Rannsóknaráðs ríkisins. Hefur nýlega verið drepið nokk- uð á árangurinn af þessum rannsóknum í grein eftir Stein- þór Sigurðsson í Garðyrkjurit- inu. Nær 1000 hverir og laugar hafa verið athugaðar. Saman- lagt rennsli þeirra er um 1800 sekúndulítrar. Við kælingu nið- ur í 20 celsíusgráður myndi þetta vatn gefa hitaorku, sem mótsvaraði um 100.000 kíló- gramkalóríum á sekúndu. Sam- kvæmt greinargerð Steinþórs er mesti vatnshver landsins Deild- artunguhverinn í Reykholtsdal, sem gefur 200—250 sekúndu- lítra sjóðandi vatns. Myndi það nægja til að hita upp Reykja- vík. Hver á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal gefur 70 sek- úndulítra, hver hjá Laugarvatni 40 sekúndulítra og hver hjá Syðri-Reykjum í Biskupstung- um sömuleiðis 40 sekúndulítra, sjóðandi vatns. Rannsókn á súru hverasvæð- unum er nýlega hafin af Raf- magnseftirliti ríkisins í sam- vinnu við Rannsóknaráð. Stærst sýnilega súra hvera- svæðið á landinu, og um leið á jörðinni, er svæðið kringum Torfajökul. Hefur verið gizkað á, að það gefi um 100000 kíló- gramkalóríur á sekúndu. Önn- ur gufu- og brennisteinshvera- svæði eru: Kerlingafjöll, Kverk- fjöll, Hengill, Krýsuvík, Námu- fjall og Þeistareykir. Stærsti gufuhver landsins er Austur- engjahver í Krýsuvík. Næst stærstur mun vera einn af hver- unum í hveradalnum í Kverk- VIÐSJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.