Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 13

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 13
NORÐURLÖND 11 dramatiskan blæ og breytileik, sem hvergi á sinn líka í nokkru öðru menningarlandi. Danmörk er hins vegar hið öldótta, yfirbragðsþýða sléttu- land, einnig það á sína fjöl- breytni og sérstaka svipmót, markað af ávölum hæðum, er jökullinn mótaði úr efni, sem hann hafði flutt frá Fenno- skandíu. ísland er frábrugðið öðrum og sérkennilegt eins og hetja í ís- lendingasögu. Hraunin í lita- mergð sinni, hvolfþök eldfjall- anna, jöklarnir og reykurinn frá hverum og laugum gera landið eitt hið merkasta hér á jörðu. Færeyjar eru eins sérkennilegar með snarbratta blágrýtishamra og grösugur sléttur hið efra. Fljúgi maður frá Kristians- sand á norsku suðurströndinni til nyrztu héraða Finnmerkur eða yfir Svíþjóð frá Skáni norð- anverðum til Haparanda eða frá Helsingfors til Rovaniemi, þá sér maður skóga fyrir neðan sig, sífelld skógarflæmi, og mestmegnis er það greni og fura. Skógurinn breiðist eins og ullarvoð yfir hrjúft bergið milli vatnanna. Hinar dreifðu byggð-' ir og bæir líta út eins og smá- rjóður í skógarbreiðunni. Á stöku stað á sléttunum í Aust- ur-Gautlandi og finnska Austur- botni ná rjóðrin saman og mynda stórar frjósamar byggð- ir. Ferðist maður hins vegar á jörðu niðri horfir þetta allt öðru vísi við. Mjög ber á lauf- trjám í skógunum í Suður- og Mið-Svíþjóð, og í Finnlandi er sérstaklega mikið af birkitrjám. í skógunum er jarðvegurinn ekki ógróinn eins og sunnar í löndum heldur þakinn þéttri breiðu mosa og jurta, sem breyt- ingum taka við hvert fótmál. Þessi jurtagróður getur verið svo mikill og f jölskrúðugur allt norður fyrir heimsskautsbaug í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, að hann sé meira en mannhæðar- hár. Háfjallaheiðarnar í Noregi draga mjög úr flatarmáli skóg- anna þar í landi, en í austur- hluta landsins og Þrændalög- um eru víðáttumiklir skógar, og skógur nær þar allt að ís- hafi innst í fjarðarbotnum. Á Skáni og í Danmörku er aðeins um skógarbletti að ræða á ann- ars ræktuðu landi og þar ber mest á beykinu. Fyrr á öldum hefur Island verið auðugra að skógi en nú. Berangurinn nú á dögum gefur landinu alvöru- svip og tign auðnanna, sem minnir á háfjöllin í Suður-Nor- egi og freðmýrarnar í Norður- Skandinavíu. Enn mótar náttúran sjálf langsamlega mestan hluta Norð- urlanda. Þar, sem mennirnir VIÐSJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.