Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 15

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 15
NORÐURLÖND 13 kynbætur á útsæði er uppskeran í meðalári þó meiri en í flest- um öðrum löndum, þar sem gróðrarmoldin er þó kostbetri og loftslagið langtum hagstæð- ara. Á öllum Norðurlöndum er kvikfjárbúskapur þó mikilvæg- ari en kornræktin og gefur mjög góðan árangur vegna þess að hann er rekinn á hagstæðan hátt. Af áðurnefndum ástæðum er aðeins lítill hluti af löndum Fennoskandíu lagður undir plóg: í Svíþjóð aðeins 8% af flatarmáli landsins, í Finnlandi 6%, Noregi aðeins 3%, en aft- ur á móti 64% í Danmörku. Á íslandi og í Færeyjum er þessi tala hverfandi smá. Frá því um miðja 19. öld hefur skógurinn verið mikil- vægari í utanríkisverzlun Svía og Finna en nokkur önnur nátt- úruauðæfi þessara landa. í Noregi hefur hann verið mikils virði frá öndverðri 16. öld. Áður en uppfinningar þær, sem byltingu ollu á 19. öldinni í málmsmíði, komu til sögunn- Magn. millj. kw Noregur 7 Svíþjóð 3,7 Finnland 1,3 ar, var skógurinn geysimikils virði við járnbræðslu, einkum í Svíþjóð en einnig í Noregi. í Noregi var hann engu síður nauðsynlegur við koparfram- leiðslu. Kunnugt er, hversu auð- ug Svíþjóð er af járnmiklu málmgrýti, einkum í Lapplandi. Uppgötvun Skelleftenámanna nokkru eftir 1920 bætti Svíum í bú allmiklu af sulfidmálmum, þótt ekki jafnist þeir að magni á við kísilnámur Noregs. Finn- land hefur eignazt verðmæta kísilnámu í Outokumpu. í Dan- mörku, Færeyjum og á íslandi eru hins vegar engir málmar í jörðu svo nokkru nemi. Öll Norðurlöndin skortir því miður kol og olíu. Þó eiga Norð- menn allmikið magn af stein- kolum á Svalbarða, en erfitt er að nýta þau sökum þess, hve norðarlega námurnar eru, á 78. gráðu norðlægrar breiddar. Aft- ur á móti er vatnsafl mikið í Fennoskandíu og á íslandi, eins og sjá má af þessum tölum: Þar af framleitt um 1936. Samtals Á hvern íbúa millj. kwh kwh 8,1 2650 7,4 1070 2,3 590 Til samanburðar má nefna, að um 1936 var framleiðslan í Sviss 4,3 millj. kWh. í Banda- ríkjunum 134 og í Kanada 24. VIÐSJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.