Víðsjá - dec 1946, Síða 17
NORÐURLÖND
15
fisk í sæ og vötn, þeir hafa
húsað bæi sína og reist borgir
og annast vélar sínar, ekki að-
eins í skyldu náttúruumhverfi
heldur einnig í skjóli líkrar laga-
setningar, sem tryggir einstakl-
ingnum frelsi og mannréttindi.
Fram á miðja 19. öld var land-
búnaður aðalatvinnugrein
þeirra. Árið 1880 lifðu enn 70
til 75% af íbúum Svíþjóðar,
Finnlands og íslands á landbún-
aði, um 50% af íbúum Noregs
og Danmerkur. Síðan hefur iðn-
aðurinn aukizt smám saman, og
sú atvinnugrein veitti 28%—
37% af íbúum Noregs, Svíþjóð-
ar og Danmerkur lífsuppeldi sitt
nokkru eftir 1930, en 15% á Is-
landi og í Finnlandi.
Á íslandi eru fiskveiðarnar
miklu mikilvægari fyrir þjóð-
arbúskapinn — 21% — en ann-
ars staðar á Norðurlöndum og
yfirleitt í nokkru öðru menn-
ingarlandi. í Noregi, þar sem
fiskveiðar eru mikilvæg at-
vinnugrein, er hundraðstalan
aðeins 7.
Noregur hefur sérstöðu að því
er siglingar varðar, því að Norð-
menn áttu árið 1939 4,8 millj.
brúttólesta, þar af mótorskip 3
millj. lesta að stærð. Þar með
var Noregur f jórða þjóðin í röð-
inni af siglingaþjóðum heims,
aðeins Stóra-Bretland með 18
millj., Bandaríkin með 12 og
Japan með 5—6 millj. voru
fremri. Svíar voru hinir tíundu
í röðinni með 1,6 milljón lesta
skipastól. í sambandi við íbúa-
tölu landsins var norski kaup-
skipaflotinn langsamlega
stærstur í heimi, 1,6 brúttólest
á hvert mannsbarn, samsvar-
andi tala fyrir Stóra-Bretland
og Holland var 0,4, og í Dan-
mörku 0,3.
Hin gagngera breyting á f jár-
hags- og félagsmálaskipun, sem
iðnaðurinn hefur valdið, hefur
m. a. lýst sér í því, að í stað
dreifbýlis, sem áður var algeng-
ast á Norðurlöndum, hefur fólk-
ið safnast meira í borgir og
þéttbýl héruð. Um 1880 bjuggu
aðeins 10% af íbúum íslands
og Finnlands í kauptúnum og
borgum, í Svíþjóð, Noregi og
Danmörk 15—20%. Samsvar-
andi tölur um 1930 voru í Sví-
þjóð, Noregi og á íslandi um
50%, í Danmörk 60%, en í
Finnlandi, þar sem landbúnaður
er enn aðalatvinnugreinin, að-
eins 30%.
Sambýlið við náttúruna og hin
ríka einstaklingshyggja með
virðingu hennar fyrir gildi ein-
staklingsins og rétti hans,
standa enn bjargföstum rótum
sem áður, er hver f jölskylda var
sjálfri sér næg, jafnvel um
neyzluvörur allar. Skógar lykja
um menningarbyggðirnar í Sví-
V í £3 s j Á