Víðsjá - des. 1946, Síða 20

Víðsjá - des. 1946, Síða 20
18 EKKJAN FERTUG átti að koma á sviðið, þegar þessi ægilega ekkja gæfi upp andann eftir tvær sýningar. Það var fyrst daginn fyrir frumsýninguna, að Lehár, sem jafnframt var hljómsveitar- stjóri, fékk að æfa hljómsveit- ina í fyrsta og síðasta skiptið, áður en sýningin hófst, og klukkan eitt um nóttina var lokaæfingin, og svipurinn á henni eins og við jarðarför. Meira að segja að Mizzi (Giint- her-Hann) og Danilo (Louis Treumann), sem höfðu frá upp- hafi verið sannfærð um sigur og lagt mikið að sér, þeim lá við að gugna. Svo leið að kvöldi þessa fræga 30. desember, og það varð sann- arlega engin jarðarför. Ónei, gamla, æruverðuga Theater an der Wien hristist af lófataki og fagnaðarópum áheyrenda. End- urtaka varð hvert lagið af öðru, og þegar járntjaldið var að lok- um dregið fyrir, urðu aðalleik- ararnir, tónskáldið og höfund- arnir að koma hvað eftir ann- að út um litlu dyrnar og hneigja sig fyrir áhorfendum. Meira að segja höfðingjarnir tveir, sem höfðu sagt, að þetta væri ekki músik, þóttust nú ekki ofgóðir til þess að koma í sjónmál og láta klappa fyrir sér. Síðan hefur ekkjan farið sig- urför um heiminn, og hún er enn jafn ung og yndisleg og í fyrsta skiptið sem hún dansaði fram á sviðið í Theater an der Wien. ★ Einu sinni í fyrravetur sagði dr. Sigurður Þórarinsson í út- varpserindi frá merkilegu eld- fjalli í Mexíkó, sem Paracutin heitir, en sá gígur kom upp á akri bónda nokkurs og stækk- aði óðum. Lögum samkvæmt er bóndinn skyldur að bæta allt það tjón, sem af eldgígnum kann að hljótast, því að gígur- inn er auðvitað eign hans, og þegar öllum og öllu á 80 km. vÍösjá svæði umhverfis stafaði hætta af Paracutin, reyndi vesalings bóndinn að selja þessa skaðræð- iseign Ripley hinum ameríska. („Þú ræður hvort þú trúir því“). Ripley hugsaði málið, en hætti ekki á að gera kaupin. Bóndinn axlaði þá sín skinn, skrapp til Kaliforníu og tínir appelsínur, en telur sig öruggan þar í landi fyrir öllum skaða- bótakröfum að heiman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.