Víðsjá - Dec 1946, Qupperneq 22

Víðsjá - Dec 1946, Qupperneq 22
20 BJÁLKINN 1 AUGA ÞÍNU legt lögreglulið, sera Rússar höfðu farið fram á í Dumbarton Oaks, og skildum Rússum þar með eftir öryggiskerfi, sem var ekki útaf eins styrkt og þeir höfðu gert sér vonir um. Við studdum neitunarvald stórveld- anna í öryggisráðinu, og gerð- um þar með ráðinu ókleift að hefjast handa gegn einu ríkj- unum, sem gætu orðið okkur hættuleg, einu ríkjunum, sem eru fær um að gera kjarnorku- sprengjur. Við gerðum þetta ekki til þess að friða Rússa, þó að þeir girnist neitunarvaldið efalaust engu síður en aðrir. Við gerðum það til þess að friða öldungadeildina okkar og Bandaríkjaþjóðina. Þarna var um að ræða eina hinna mörgu greina í sáttmálanum, þar sem við tókum aftur með annarri hendinni það, sem hin gaf. Við höfnuðum skyldukvöð- inni, að leggja mál fyrir Al- þjóðadómstólinn, en það þýðir, að við neituðum að taka á okk- ur þá kvöð að leggja lögfræði- leg deilumál fyrir óhlutdrægan dómstól. Við kröfðumst þess, að öryggisráðinu yrði ekki leyft að fjalla um neitt það mál, sem fullvalda ríki kynni að staðhæfa að væri „innanlandsmál", og við vildum jafnvel ekki fallast á að nokkur stofnun sameinuðu þjóð- anna úrskurðaði, hvort málið VÍÐSJÁ skyldi teljast „innanlandsmál", eða úr því yrði skorið sam- kvæmt alþjóðarétti — en með þessu mátti heita að sáttmál- inn missti gildi sitt. Við sam- þykktum í grundvallaratriðum að leggja öryggisráðinu til her- afla til notkunar gegn árásar- ríki, en aðeins með því skilyrði (sjá 43. gr.), að sérhvert ríki kæmist að samkomulagi um það við hin einhverntíma í framtíðinni, hversu mikið lið og hvers konar það skyldi leggja til. Fyrir þann tíma, að þessir samningar hafa verið gerðir, getur öryggisráðið ekki hafizt handa um hernaðaraðgerðir gegn árásarríki, af því að það hefur ekki ráð á neinu herliði. Enginn efi leikur á því, að okkur tókst prýðilega í San Fransisco að varðveita fullveldi okkar, ef það var aðaláhugamál okkar, en algjört athafnafrelsi er ekki hinn venjulegi grund- völlur að slíku kerfi laga og réttar, sem við þóttumst vera að gera. Bandalag sameinuðu þjóð- anna er alltof veikburða nú sem stendur, til þess að tryggja okk- ur það öryggi, sem við æskjum, en Bandaríkjamenn geta ekki kennt Rússum um þetta eða neinum öðrum þjóðum, þeir geta jafnvel ekki skellt skuld- inni á utanríkisráðuneytið okk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.