Víðsjá - des. 1946, Síða 23

Víðsjá - des. 1946, Síða 23
BJÁLKINN I AUGA ÞlNU 21 ar. Forsetinn og utanríkisráðu- neytið sýndu tvímælalaust enga dirfsku og gætu hafa beitt sér djarflegar til forustu. En þið getið ekki ásakað forsetann og ráðuneytið fyrir kjarkleysi, ef þið minnist þess, sem öldunga- deildin og Bandaríkjaþjóðin gerðu Þjóðabandalaginu 1919 og alþjóðadómstólnum 1935. Síðan hefur forseti landsins ekki vog- að að leggja neinn mikilvægan sáttmála fyrir öldungadeildina, þar til sáttmáli sameinuðu þjóð- anna kom til. Það er engin furða, að forsetinn gætti þess að haga honum svo, að honum yrði ekki hafnað eins og hinum. Það er engin furða, en þetta er af- leitt ástand. Hér í landi er lýð- ræði, og framkvæmdastjórnin getur ekki gert algjöra breyt- ingu á stefnu sinni nema með samþykki Bandaríkjaþjóðarinn- ar, og Bandaríkjamenn heimt- uðu ekki voldugt bandalag sam- einuðu þjóðanna, þeir gera það ekki enn. n. Hvað höfum við svo gert frá því að fundurinn í San Fransis- co var haldinn, til þess að stuðla að alþjóðafriði og styðja Banda- lagið? Við vorum vanir að tala um sameinuðu þjóðirnar eins og væru þær sameiginlegt fyrir- tæki, þar sem við ættum að ráðgast hver við annan og vinna saman gegn sameiginlegum ó- vini. Samkvæmt sáttmálanum eru sameinuðu þjóðimar útilok- aðar frá því að eiga nokkur skipti við óvinaríkin, um þeirra mál eiga að f jalla „stjórnir þær, sem á því bera ábyrgð“. Hvaða ríkisstjórnir eru það? Truman forseti lét í ljós fyrir nokkru, að tími væri til kominn fyrir Bandalag sameinuðu þjóðanna að hefjast handa, og utanríkis- ráðherrann Byrnes fór á fund utanríkisráðherranna í London og hélt því fram, að með evrópsk mál ætti að fara sameiginlega, þar ætti engin ein þjóð um að fjalla. Þetta var ágætt, en því miður braut það í bága við stefnu okkar sjálfra. Við höfð- um þegar gefið það fyllilega ljóst í skyn, að við ætluðum að ráða sjálfir á Kyrrahafi, og þeg- ar ýmis ríki kröfðust þess, að eins yrði hagað til um Japan og við höfðum æskt eftir í Evr- ópu, þá vildum við ekki heyra það nefnt. MacArthur er einn um það enn að skipa málum Japans, — þótt hann hlusti öðru hverju í náð á ráðleggingar þær, sem Austur-Asíu ráðgjafar- nefndin hefur fram að færa. Eigi Bandaríkin að ráða ein öllu um mál Japans, því skyldu þá ekki Ráðstjórnarríkin hafa ein VIÐSJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.