Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 26

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 26
24 BJÁLKINN t ATJGA ÞlNU Eitt er enn. Ef við kref jumst yfirráða á Kyrrahafseyjunum með þeim forsendum, að við tók- um þær herskildi og þurfum á þeim að halda til öryggis heima- landsins, þá getum við eins kraf- izt yfirráða í löndum, sem við hernámum annars staðar, eða löndum, þar sem við þörfnumst herstöðva og orðið gætu okkur jafnvel enn nytsamari. Hversu langt — kunna aðrar þjóðir að spyrja — ætla Bandaríkin að ganga í þessu herstöðvamáli? Við erum að semja um að koma íslandi inn í Bandalag samein- uðu þjóðanna, svo fremi að ís- land láti okkur í té herstöðvar — þar er eitt atkvæði enn. Ástralíumenn og Nýsjálending- ar hafa áhyggjur útaf herstöðv- um í þeim hluta heimsins, og hvað á að verða um allar flug- stöðvarnar yfir þvera Afríku? Til hvers eru allar þessar her- stöðvar? Auðvitað vitum við Bandaríkjamenn, að þær eru ekki ætlaðar til árásarnota, en hvernig eiga Rússar að vita það? Ég veit, að hundurinn mun ekki bíta mig, en veit hund- urinn það? Og hvað á að segja um kjarn- orkusprengjuna? Bandalag sam- einuðu þjóðanna var ekki nógu öflugt til þess að tryggja mönn- um öryggi áður en sprengjan kom til sögunnar, og því síður að það geti leyst úr þessu erfiða vandamáli, sem þar með hefur bætzt ofan á annað. Þetta var viðurkennt í ABC-yfirlýsing- unni, sem Truman forseti og forsætisráðherrarnir Attlee og King gáfu út, þar sem þeir buð- ust til þess að afhenda Banda- lagi sameinuðu þjóðanna leynd- armál sprengjunnar, svo fram- arlega að nógu tryggilega yrði um búið. Væntanlega er með því átt við það, að öryggiskerfi sam- einuðu þjóðanna yrði eflt svo um munaði, en hvergi sást vott- ur þess, að Bandaríkin, sem höfðu gert Bandalag sameinuðu þjóðanna veikburða, væru nú albúin þess að styrkja það. Meðan menn voru að furða sig á þessu og velta því fyrir sér, hvort Bandaríkin ætluðu að stinga við fótum, birti kjam- orkunefnd utanríkisráðherrans álitsgerð, þar sem Bandalag sameinuðu þjóðanna er að engu haft varðandi öryggismál. Sá, er á svo hræðilegt leynd- armál í fórum sínum, hlýtur að verða tortryggður af nágrönn- um sínum, og hvað munu því nágrannar okkar hafa hugsað um þessa álitsgerð? Þeir mundu líklega segja, að í henni felist nýjar tillögur og sennilega gerð- ar í góðri meiningu, þeir verða væntanlega ofurlítið vantrúaðir á möguleika þess, að Bandalag VIÐSJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.