Víðsjá - Dec 1946, Qupperneq 28

Víðsjá - Dec 1946, Qupperneq 28
26 BJÁLKINN 1 AUGA ÞlNU Það kann að vera enn nauðsyn- legra að sýna það stórveldi en sanna það smáríki, að um mál þess sé fjallað af sanngirni í samræmi við ákvæði sáttmálans. m. Hver er stefna okkar? Ef við ætlum ekki að efla Bandalag sameinuðu þjóðanna og treysta því æ meira í öryggismálum, því ættum við þá að vænta þess að Rússar geri það? Og sé það ætlun okkar að treysta á eigin mátt og megin og koma upp herstöðvum Bandaríkjanna en ekki herstöðvum Bandalags sameinuðu þjóðanna, því skyldu Rússar þá ekki treysta sína að- stöðu, heimta Svalbarða eða Tripolitaniu, eða einhver önnur lönd? Ef við teljum það nauð- synlegt öryggis okkar vegna, að Panamaskurðurinn sé undir okkar stjórn en ekki alþjóðlegri, hvernig getum við þá búist við því, að Rússar vilji alþjóðlegt eftirlit með Dardanellasundi? Við höfum undirritað sáttmála sameinuðu þjóðanna og þar með skuldbundið okkur til þátttöku í varðveizlu alþjóðaöryggis í samvinnu við aðrar þjóðir, en allar okkar athafnir bera þess vott, að við treystum meira á eigin mátt og landrými en á Bandalag sameinuðu þjóðanna. Það er að sjá sem við séum að VÍOS JÁ sanna heiminum mátt okkar. Flotinn okkar er á ferðalagi og sýnir sig hér og þar, við erum að undirbúa gífurlega tilraun með kjarnorkusprengju, sem engin önnur þjóð gæti fram- kvæmt, og hermenn okkar sýna á ýmsum stöðum og hömlulaust, hvert veldi Bandaríkjanna er, stundum svo, að mann hryllir við. En um leið er Bandaríkja- þjóðin svo andvíg herskyldu — jafnvel framlengingu núverandi herþjónustu — að það er mjög vafasamt, hvort við getum raun- ar, svo að nokkurt öryggi sé í því, treyst á okkar eigin mátt. Þið segið, að þessar staðhæf- ingar séu ýktar og ósanngjarn- ar. Það er ofur eðlilegt. Mér finnst það sjálfum, eg skrifaði þær á þann veg af ásettu ráði. Samt eru þær ekki meira ýktar en þær sakir, sem við berum á aðrar þjóðir, og sennilega eru þær miklu hófsamari en það, sem aðrir segja um okkur. En það eru miklu þungvægari á- stæður til að segja þetta en á- nægjan ein af því að fletta ofan af ósamkvæmni okkar og reiki. Það er tími til kominn að standa fast gegn Ráðstjórnarríkjunum, og raunar erum við farnir til þess. En við getum það ekki svo gagn sé að, nema því aðeins að við stöndum á grundvelli stað- fastrar stefnu, nema því aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.