Víðsjá - des. 1946, Síða 30

Víðsjá - des. 1946, Síða 30
ÆÐRI STJÚRNMÁL. Sænskur blaðamaður segir frá: Öll höfum við víst velt því fyrir okkur, hvern þremilinn sé átt við með svo kallaðri „diplo- matiskri" starfsemi. Hvað er það eiginlega og hvernig er það? Hvað er að gerast, þegar fréttir frá þessari höfuðborginni eða hinni segja að nú séu horf- ur á því, að sendimenn þessara og þessara ríkja verði önnum kafnir, eða hreint og beint, að allt sé á ferð og flugi í þeim her- búðum. Á maður að skilja það svo, að herramenn í röndóttum buxum og svörtum frökkum séu á harðahlaupum um marmara- göng? Eru símasendlar á spani inn og út um dyrnar á sendi- ráðsskrifstofum, þar sem dul- málsvélarnar suða og suða án afláts? Ég hef stundum velt þessu fyrir mér, og sjálfsagt hafa aðr- ir gert það líka. En nú hef ég loksins sjálfur séð þátt í „diplo- matiskri“ starfsemi, og það var engu þessu líkt. Hvað sagði ég annars — „diplomatisk" starf- semi? Reyndar var það geysi- mikilvæg ríkisstjórnarathöfn, sem ég varð af tilviljun eini sjónarvotturinn að, og nú skal ég leysa frá skjóðunni. Ekkert gat verið eyðilegra en bráðabirgða skrifstofuherbergin í bráðabirgða húsakynnum Bandalags sameinuðu þjóðanna þennan steikjandi heita laugar- dag í ágúst. Ég labbaði mig inn í ganginn, þar sem aðalritari Bandalagsins og nánustu að- stoðarmenn hans eiga húsum að ráða. Alls staðar manntómt. Það var engu meira lífsmark í gang- inum, þar sem aðstoðaraðalrit- arinn í málum, sem varða ör- yggisráðið, Arkadi Sobolev, hafði sína skrifstofu. Að minnsta kosti virtist mér svo fyrst í stað, en þá kom ég auga á allra snotrustu skrifstofu- stúlku, sem sat við borð í einu herberginu með símatólið í hendinni. Það var líka gestur hjá henni. Prúðbúinn, gráhærður heiðurs- maður, sem reykti hvern vindl- inginn af öðrum á meðan unga stúlkan hringdi í sífellu í núm- er, sem alltaf var á tali. Hún vícs JÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.