Víðsjá - des. 1946, Qupperneq 36

Víðsjá - des. 1946, Qupperneq 36
34 SAMSÆRIÐ GEGN FRIÐINUM Hafi Bretar því í hyggju að blanda sér í pólska stríðið, verðum vér að hernema Hol- land með leifturhraða. Vér verðum að kappkosta að koma upp nýrri varnarlínu á hol- lenzku landsvæði allt að Zuider- see. — Stríðið við Frakka og Breta verður styrjöld upp á líf og dauða. — Það væri háska- legt að halda, að vér munum komast auðveldlega út úr því. Slíkt er fráleitt. Vér verðum að brenna skip vor, og það er ekki lengur um að ræða rétt- læti eða ranglæti heldur líf og dauða 80 milljóna manna. Spurningin: langt eða stutt stríð? Herir og stjórnir allra landa verða að kappkosta að gera styrjöldina sem stytzta. En stjórnin verður líka að vera viðbúin stríði í 10 til 15 ár. Sagan sýnir, að menn hafa ávallt haldið, að stríð yrðu skammvinn. 1914 var því al- mennt trúað, að ómögulegt væri að standast fjárhagslega byrð- ar langrar styrjaldar. Meira að segja nú gægist þessi hugsun upp hjá mönnum. En þvert á móti, þá mun hvert ríki þrauka meðan fært er, nema því aðeins að það verði fyrir stórkostlegu tjóni þegar í upphafi (t. d. VÍÐSJÁ Ruhr). Það eru samsvarandi snöggir blettir á Bretum. Bretar vita, að bíði þeir ó- sigur, er heimsveldi þeirra Iiðið undir lok. — England er lífið og sálin í viðnáminu við Þýzka- landi. Þar er máttur þess falinn. 1. Englendingar eru sjálfir stoltir, hugrakkir, þolgóðir, seigir í vörn og skipuleggjendur góðir. Þeir kunna að nota sér hvert tækifæri. Þeir eiga ævin- týraþrá og hugrekki hins nor- ræna kyns. Hins vegar neyðast þeir til að dreifa kröftum sín- um. Að jafnaði eru Þjóðverjar þeim fremri. 2. Heimsveldið sjálft. Bret- ar hafa haldið því ómótmælt í 300 ár. Eflt með bandaþjóðum. Þetta heimsveldi er enginn á- þreifanlegur hlutur, en reikna verður með því sem sálfræði- legum stuðningi, og það tekur yfir allan heim. Þar við bætist ógrynni auðæfa og því fylgj- andi lánstraust. 3. Geopólitískt öryggi og vernd öflugs flota og djarfra flugmanna. Snöggir blettir: Hefðum vér átt tveimur or- ustuskipum og tveimur beiti- skipum meira í heimsstyrjöld- inni og hefði orustan á Skage- rak byrjað um morguninn, myndi enski flotinn hafa beð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.