Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 36
34
SAMSÆRIÐ GEGN FRIÐINUM
Hafi Bretar því í hyggju að
blanda sér í pólska stríðið,
verðum vér að hernema Hol-
land með leifturhraða. Vér
verðum að kappkosta að koma
upp nýrri varnarlínu á hol-
lenzku landsvæði allt að Zuider-
see. — Stríðið við Frakka og
Breta verður styrjöld upp á líf
og dauða. — Það væri háska-
legt að halda, að vér munum
komast auðveldlega út úr því.
Slíkt er fráleitt. Vér verðum
að brenna skip vor, og það er
ekki lengur um að ræða rétt-
læti eða ranglæti heldur líf og
dauða 80 milljóna manna.
Spurningin:
langt eða stutt stríð?
Herir og stjórnir allra landa
verða að kappkosta að gera
styrjöldina sem stytzta. En
stjórnin verður líka að vera
viðbúin stríði í 10 til 15 ár.
Sagan sýnir, að menn hafa
ávallt haldið, að stríð yrðu
skammvinn. 1914 var því al-
mennt trúað, að ómögulegt væri
að standast fjárhagslega byrð-
ar langrar styrjaldar. Meira að
segja nú gægist þessi hugsun
upp hjá mönnum. En þvert á
móti, þá mun hvert ríki þrauka
meðan fært er, nema því aðeins
að það verði fyrir stórkostlegu
tjóni þegar í upphafi (t. d.
VÍÐSJÁ
Ruhr). Það eru samsvarandi
snöggir blettir á Bretum.
Bretar vita, að bíði þeir ó-
sigur, er heimsveldi þeirra Iiðið
undir lok. — England er lífið
og sálin í viðnáminu við Þýzka-
landi. Þar er máttur þess falinn.
1. Englendingar eru sjálfir
stoltir, hugrakkir, þolgóðir,
seigir í vörn og skipuleggjendur
góðir. Þeir kunna að nota sér
hvert tækifæri. Þeir eiga ævin-
týraþrá og hugrekki hins nor-
ræna kyns. Hins vegar neyðast
þeir til að dreifa kröftum sín-
um. Að jafnaði eru Þjóðverjar
þeim fremri.
2. Heimsveldið sjálft. Bret-
ar hafa haldið því ómótmælt í
300 ár. Eflt með bandaþjóðum.
Þetta heimsveldi er enginn á-
þreifanlegur hlutur, en reikna
verður með því sem sálfræði-
legum stuðningi, og það tekur
yfir allan heim. Þar við bætist
ógrynni auðæfa og því fylgj-
andi lánstraust.
3. Geopólitískt öryggi og
vernd öflugs flota og djarfra
flugmanna.
Snöggir blettir:
Hefðum vér átt tveimur or-
ustuskipum og tveimur beiti-
skipum meira í heimsstyrjöld-
inni og hefði orustan á Skage-
rak byrjað um morguninn,
myndi enski flotinn hafa beð-