Víðsjá - Dec 1946, Blaðsíða 37

Víðsjá - Dec 1946, Blaðsíða 37
SAMSÆRI GEGN FRIÐINUM 35 ið ósigur og Bretar komizt á kné! Þar hefðu orðið úrslit styrjaldarinnar. Áður var ekki nægilegt að sigra enska flotann, heldur varð einnig að gera inn- rás í England til þess að vinna sigur á Bretum. Þá var England sjálfu sér nóg um matvæli. I dag getur það ekki lengur framleitt nóg matvæli. Um leið og aðdráttaleiðir Englands eru rofnar, neyðast Bretar til uppgjafar. Innflutn- ingur matvæla og eldsneytis er háður vernd flotans. Þótt Luft- waffe (þýzki flugherinn) ráð- ist á enskt land, verður Eng- land ekki neytt til uppgjafar á einum degi. En verði flotinn eyðilagður, þá verður afleið- ingin uppgjöf þegar í stað. Eng- inn vafi er á því, að óvænt árás getur haft í för með sér skjót úrslit. Hins vegar væri það glæpsamlegt af stjórninni, ef hún treysti eingöngu á árangur óvæntrar árásar. Reynslan hef- ur sýnt, að óvænt árás getur brugðizt vegna: 1. svika af hálfu alls þorra hernaðarsérf ræðinga; 2. tilviljana, sem valdið geta því, að öll fyrirætlunin mistakist; 3. maðurinn er ekki full- kominn; 4. veðrið. Árásarstundina verður að á- kveða í tæka tíð. Þegar líður fram yfir þá stund, verður bið- in og ofvænið fljótlega óþol- andi. Minnast skal þess, að veð- ur getur komið í veg fyrir hvers konar aðgerðir lofthers og flota. 1. Maður verður að gera til- raun til þess að lama fjand- manninn eða veikja viðnáms- þrótt hans verulega í fyrsta höggi. Tillit til þess, hvað rétt er eða rangt eða hvað í sátt- málum stendur, kemur ekki til greina. Þetta er því aðeins hægt, að við lendum ekki í stríði við England vegna Pól- lands. 2. Undirbúning verður að gera ekki aðeins að óvæntri á- rás heldur einnig langvarandi styrjöld, og vér verðum að eyða möguleikum Bretlands á meg- inlandinu. Herinn verður að hernema þær stöðvar, sem úr- slitum geta ráðið fyrir flotann og flugherinn. Ef oss tekst að hernema og halda Hollandi og Belgíu, og bíði Frakkar ósigur, þá höfum vér tryggt oss öll skilyrði til sigursællar styrj- aldar gegn Englandi. — Þá má leggja hafnbann á England frá Vestur-Frakklandi með til- styrk flughersins, en flotinn með kafbáta sína getur fært út hafnbannið. VÍÐSJÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.