Víðsjá - des. 1946, Síða 41

Víðsjá - des. 1946, Síða 41
PÁFANN SKORTIR SKOTSILFUR 39 buddunni þá níu mánuði, sem Þjóðverjar sátu í Róm, því að þá mánuði alla var páfagarður í rauninni slitinn úr sambandi við umheiminn. Frá því árið 1939 varð páfinn að basla við þær tekjur, sem hann hafði af jörðum sínum, en þær hrukku hvergi nærri til, því að sífellt jukust útgjöldin og því meira sem gengi lírunnar varð lægra. Páfagarður mun vera eina ríkið hér á jörðu, sem enga skatta eða tolla leggur á þegna sína, á engan seðlabanka og lætur ekki prenta seðla. Mynt þess, gull- og silfurpeningar, að upphæð um ein milljón líra, er fyrir löngu komin öll í hendur safnara og trúaðra manna, svo að enginn peningur er eftir í umferð. Um áramótin síðustu fór aftur að örla á Péturspen- ingum, en smáar voru þær upp- hæðir, og þótt fúlgan hefði ver- ið margföld, mundi það fé eng- an veginn hafa hrokkið til að bæta upp tekjuhallann í reikn- ingum páfans á stríðsárunum. Hann nam sem sé allt að því einum milljarð líra á hverju ári, að því er haft er frá ábyggi- legum heimildum. Að frum- kvæði Spellmans kardínála hafa kaþólskir klerkar í Bandaríkj- unum lofað að greiða páfanum að minnsta kosti 100.000 doll- ara á mánuði, er safna skal í öllum kaþólskum söfnuðum landsins, svo að nú hefur þyngstu áhyggjunum verið létt af Píusi XII. Þegar hann settist í páfastól, var f járhagurinn svo bágborinn, vegna mikilla byggingafram- kvæmda fyrirrennara hans, að gát varð að hafa á hverjum eyri. Morgun hvern er lögð fyrir hann nákvæm f járhagsáætlun, (sjálf- ur fylgist hann með öllum út- gjöldum), og þar eð strangasta leynd er höfð á f jármálum hans, vita engir aðrir en páfinn sjálf- ur og nánustu samverkamenn hans, hvernig fjárhagurinn stendur. Fjármálaráðherra hans sem nefnist f jármálaráðgjafi hins heilaga páfastóls, er verk- fræðingurinn Bernardino No- gara, en hann er sérfræðingur í f jármálum og forstjóri banka- samsteypunnar Societá Romana dei Beni Stabili, í hverri páfi á vænan bunka af hlutabréfum. Nogara býr í páfagarði. Vera má, að fjárhagsörðug- leikar páfans verði skjótt á enda, því að gjafastraumurinn frá sanntrúuðum kaþólskum mönnum mun hefjast aftur um leið og viðskiptamál komast í eðlilegt horf að nýju. Boðberar þessara gullnu daga eru píla- grímar þeir og ferðamenn, sum- ir frá fjarlægum löndum, sem nú bregður fyrir í Rómaborg. VIÐ5JA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.